Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 119

Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 119
OVINUR VIÐ HLIÐIN 117 að segja Hitler af þessu. En nú var Halder úr sögunni. „ÞETTA ER ÆGILEGT BRJÁLÆÐI“ Á svæðinu milli Don og Volgu, vestur af Stalingrad hafði Paulus bókstaflega staðsett allt lið sitt í þeim tilgangi að hertaka borgina. En forðabúr sín hafði hann hins veg ar handan við Don. En einmitt þar hugðust Rússar hafa sínar aðalher- bækistöðvar á þessu landsvæði. Svo var það 19. nóv. að morgni. Himinn yfir Serafimovich og Kletskaga ljómaði af rauðum loga 3500 fall- byssna, sem lögðu til árásar. Rúm- enskir hermenn liggjandi í laun- sátri virtu fyrir sér stórskotaliðsá- rásina. Vígi hrundu og kæfðu hundr uð manna. Fjöldi manns brjálaður af skelfingu byrgði fvrir eyrun í ærandi drunugný. Þegar skotdrununum loks linnti þutu risastórir T-34 tankar gegnum þoku og snjókomu inn í fylkingar óðra Rúmena. Flestir kusu að forða fjöri sínu á flótta. Vopnlausir æp- andi af skelfingu stöðvuðust þeir aldrei á flóttanum. I Golubinka, 50 mílur í suðaust- ur voru þeir Paulus og Arthur Schm idt, aðalforingi hans og tóku fréttun um af árásinni fálega. Þeir athug uðu aðstöðuna og Schmidt sagði: ..Við getum staðizt." Þessa fullyrðingu samþykkti Paul us og skipaði 48. herdeild að halda til norðurs undir forustu Ferdin- ands Heims. Meðan þessu fór fram við Stalin- gj'ad var Hitler í Berghof, fiallabú- stað sínum í Bajersku Ölpunum. I þægilegu fundarherbergi sínu horfði hann á landabréf af styrjaldarsvæð- inu og bar það saman við síðustu fréttir af 6. hernum. Rólega vó hann aðstæður allar í huga sér og ákvað skipun sína. Það var hin fyrsta af mörgum ör lagaríkum ákvörðunum, sem hann átti eftir að taka næstu vikurnar. Þetta var skipun til Heim hers- höfðingja um að halda suður til Blínov þar sem Rússar höfðu gjört annað alvarlegt upphlaup. Argur í skapi luntaðist Heim við að hlýða þessari fyrirskipun, er fór þó algjörlega í bága við það, sem Paulus hafði skipað fyrir skömmu. Enginn lofther gat tekið þátt í þessum hildarleik á sléttunum. Snjó koma og frost hindraði allt flug á þessum slóðum. Daginn út og inn þutu skriðdrek- ar Rússa yfir endalausar, alhvítar slétturnar, grönduðu bílum og birgð um og þutu svo aftur út í hvíta, glórulausa auðnina til að gera ein- hverjum öðrum einhvers staðar sömu skil í margra mílna fjarlægð. Aðferðir þeirra rugluðu alveg um fyrir Þjóðverjum og dró úr þeim allan kjark. Skýrslur lesnar í útvarpi sögðu Rússana 65 km suður af Don 80 km í suðaustri, einhvers staðar, alls staðar. Æstar og örvæntingafullar raddir báru fréttir og ráðleggingar gegnum ljósvakann til stöðva 6. hersins. Allur agi var úr sögunni. Ein- hverjir foringjanna skipuðu mönn- um sínum biturlega til austurs á- leiðis til Salingrad.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.