Úrval - 01.11.1973, Page 127

Úrval - 01.11.1973, Page 127
ÓVINUR VIÐ HLIÐIN 125 þrotlausri leit að fæðu handa sér. Grimmar og eirðarlausar leiddu þær fórnardýr sín á barm algjörs brjálæðis. Hermenn úr aðalstöðvum 6. hers ins voru margir færðir til hins firn- arstóra vöruhúss Univermag við Rauða torgið. Húsin við torgið voru öll tæmd. Paulus fór í þessar rústir og settist að þar í kjallara. Þegar þar var sett upp útvarpsherbergi vék hershöfðinginn um set inn í byrgi með rimlagluggum og lok- rekkju og lagðist þar til hvílu. Inn milli gluggarimlanna gægðist föl skíma um horað og skeggjað andlit hans. Á hernaðarmiðstöðinni, sem nú var herspítali eina mílu norður af Univermag, lágu 3000 særðir Þjóð- verjar hraktir miskunnarlausum súgi, sem smaug gegnum gisna veggi þessarar stórbyggingar. En þar eð læknarnir höfðu ekki nægileg lyf handa öllum voru veik- ustu mennirnir látnir vera yzt, svo að þeir dæju sem fyrst í kuldanum. Allt í kringum stórbyggingu þessa á allar fjórar hliðar var staflað lík- um í sex feta hæð. Þegar hermenn báðu þarna um mat, gátu þeir unn- ið fyrir fæði með því að hlaða lík- unum upp í raðir líkt og steinum í j árnbrautargöngum. Nóttina 28. janúar læddust rúss- neskir hryðjuverkamenn inn á spí- talann og kveiktu þar í öllu saman. Sjúkrahúsveggirnir urðu glóð- rauðir og sprungu. Stór stykki úr þeim hrundu út á götuna. Gegnum skörðin sáu óttaslegnir vegfarend- ur sjúklinga toga í sárabindi sín í örvita þjáningu. Friedrich Paulus marskálkur eftir uppgjöfina. Lengst til hægri er Wil- helm Adam höfuðsmaður. Með hinztu stundu í huga, báðu margir hermannanna um byssur og skutu sig sjálfir í gagnaugun. Lýsnar, sem höfðu lifað á þeim vikum saman, yfirgáfu nú köld lík- in og skriðu eins og gólfábreiða yfir í næstu rúm til að finna þar yl og blóð. Loks 30. jan. kom fyrirliði 71. herdeildar til Paulus og sagði: „Deildin getur ekki lengur veitt andstöðu né nokkra vörn. Rússnesk ir skriðdrekar nálgast nú bækistöð okkar. Endirinn er fyrir dyrum.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.