Úrval - 01.11.1973, Side 128

Úrval - 01.11.1973, Side 128
126 Paulus staulaðist að lokrekkju sinni. En þar sat aðstoðarforingi hans Vilhelm Adam. Báðir þögðu. Loks sagði Adam: „Herra, þér ætt- uð að leggjast til svefns, annars verð ið þér ekki fær um að mæta erfiði morgundagsins.“ Stuttu eftir miðnætti tókst Paul- us að festa blund og Adam brá sér á fund foringja 71. deildar og spurði, hvort nokkuð nýtt væri að gerast. „Rauður skriðdreki er hér í hlið- arstræti og miðar byssu að okkur,“ sagði foringinn. „Ég kom í flýti orðum til Schmidt hershöfðingja. Hann taldi nauðsyn- legt að hindra aðför skriðdrekans, hvað sem það kostaði. Túlkurinn átti að ganga til skriðdrekastjórans með hvítan fána og bjóða samn- inga.“ Adam sneri aftur til klefa síns og starði þar á félaga sinn sofandi. Samband hans við Paulus var nán- ast litað tilbeiðslu og hann eygði ekki lengur veilur í skapgerð hans. Tiginn og heiðarlegur hafði Paul- us gefið sig algjörlega á vald skip- unum Hitlers. En með því hafði hann misst stjórnar á eigin örlögum. „ÖLLU LOKIГ Foringinn reyndi að finna út eitt- hvert kænskubragð til að bjarga einhverju úr þessum óförum og breiða yfir þær. Hann útbjó fjölda af titlum og heiðursmerkjum til handa elztu foringjum 6. hersins. Og æðstur þeirra allra átti að vera Paul us, sem hermarskálkur. Enginn þýzkur hermarskálkur eða yfir- hershöfðingi hafði komizt undan hingað til. Og Hitler vonaði að Paul ÚRVAL us mundi skilja ábendinguna og fremja sjálfsmorð. En það gerði Paulus ekki. Fyrir dögun fór túlkur hans út og yfir myrkvað torgið að rúss- neska skriðdrekanum, þar sem ung ur sovézkur yfirliðsforingi stóð í turninum, Tyodor Yelchenko að nafni. „Foringi vor vill tala við for- ingja yðar,“ sagði Þjóðverjinn. Yelchenko hristi höfuðið og sagði: „Okkar foringi hefur annað að gjöra. Hann er ekki við. Þér verðið að semja við mig.“ Að fengnu samþykki þriggja rúss neskra fulltrúa, fór hópurinn inn í kjallarann í Univermag. Schmidt bað þá Rússana að líta á Paulus sem hvern annan einstakl- ing, og fá hann til viðræðu út í lokaða bifreið til að vernda hann gegn hatursfullum Rauðliðum. Yelchenko samþykkti þetta og þeir fóru með hann niður í ganginn og þar inn í klefa. Þar fór Yelchenko inn og stóð augliti til auglitis við Paulus óræstilegan en flekklausan í fullum einkennisbúningi. Rússinn eyddi engum tíma í forms atriði. „Jæja, þessu er þá lokið,“ sagði hann sem kveðju. Hinn eyði- lagði yfirmarskálkur leit í augu hans og kinkaði kolli aumingjaleg- ur. Orrustunni um Stalingrad var lokið. I fimm mánaða bardögum voru 99 prósent borgarinnar í rúst- um. Meira en 41 þús. heimili. 300 verksmiðjur og 113 sjúkrahús og skólar, hafði verið eyðilagt. En þó var hinn mannlegi tollur miklu meiri. Orrustan var mesta blóðbað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.