Goðasteinn - 01.09.1967, Qupperneq 50

Goðasteinn - 01.09.1967, Qupperneq 50
stað. Margt höfðu menn að tala saman þetta kvöld, um heyskap og almennar fréttir. Sumir höfðu máske ekki hitzt lengi, og svo voru þá oft einhverjir úr öðrum hreppum, jafnvel langt að, kaupa- menn, sem fóru á fjall fyrir húsbændur sína. Ég man eftir einum Vestmannaeying í þessari ferð, manni, sem Jón hét, kátum og gamansömum. Lenti hann oft á styggum gemlingum, að hann sagði, næstu daga. Með birtu um morguninn var farið að taka sig upp, og keppt- ust ailir við með að verða ekki síðast tilbúnir. Svo var haldið við- stöðulaust inn á Krók, nema þegar laga þurfti á reiðingshestun- um, sem var víst nokkuð oft, þar sem leiðin er víða brött, ýmist farið upp eða niður. Nálægt hádegi var komið á Krókinn. Þá var tekið ofan af hestunum og þeir látnir bíta, meðan menn fengu sér bita og hituðu kaffi, en líka var skilið hér eftir eitthvað af heyi, er nota skyldi á heimleið. Þegar búið var að hressa sig og binda aftur trússin, var lagt af stað í björtu og góðu veðri. Nú var næsti áfangi í Hvanngili. Þar var venjulega legið næstu nótt, en í þetta sinn átti að fara alla leið austur í Strút, því þar átti að byggja fjárrétt, er nota skyldi við sundurdrátt á okkar fé og Skaftártungumanna, sem alltaf áttu nokkuð margt fé á afrétti okkar. Það var því lítið stoppað í Hvann- gili í þetta sinn. Þó varð að leysa öll trúss, því ekki var farið með allar skrínurnar austur í Strút og ekki nema nokkuð af heyinu. Kom síðar á daginn, að þar var naumast nægileg forsjálni viðhöfð. Nú var lagt upp úr Hvanngili og farið það greitt sem hægt var, þar eð trússin voru nú létt. Gekk allt vel í góða veðrinu austur í Strútsver, sem er dalkvos milli Svartafells og Strúts. Gengur verið inn í Strútinn á móti háum hamravegg. Strúturinn er þarna 968 in hár. Verið var þá grösugt, bæði mýri og valllendi. Innst í verinu er nokkuð stór klettaþúst, sem sennilega hefur einhvern tíma fallið úr hömrunum í Strútnum en nú gróin upp sunnan og austan. Við þennan klett átti að byggja réttina. Var byrjað að byggja, þegar búið var að koma hestunum í haga, tjalda og fá sér einhverja hressingu, en nú var stutt eftir af birtu, svo réttin var ekki nema almennilega formuð. Hún átti að taka fast að hundrað fjár. Fjallmenn fóru nú að hvíla sig eftir langa ferð, því ákveðið var 48 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.