Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2023, Side 52

Náttúrufræðingurinn - 2023, Side 52
metanól, ‰ n etanól, ‰ n Úlfareynir 1,54 (0,95–2,03) 6 0,68 (0,39–1,02) 6 Ilmreynir 0,10 (0,04–0,16) 6 0,40 (0,28–0,62) 6 Silfurreynir 1,21 (0,87–1,86) 6 2,58 (2,07–3,01) 6 Yllir 1,28 (0,96–1,54) 4 0,05 (0,02–0,08) 3 metanól, ‰ n etanól, ‰ n Úlfareynir 1,60 (1,34–1,94) 6 2,74 (1,41–5,75) 6 Ilmreynir 0,24 (0,22–0,27) 6 0,98 (0,28–1,83) 6 Silfurreynir 1,09 (0,89–1,27) 6 0,90 (0,27–3,01) 6 Yllir 0,96 (0,86–1,06) 5 <0,1 5 metanól, ‰ n etanól, ‰ n Úlfareynir 1,32 (1,17–1,46) 6 0,47 (0,13–1,41) 6 Ilmreynir 0,13 (0,05–0,30) 6 0,31 (0,17–0,48) 6 Silfurreynir 1,07 (0,79–1,26) 6 1,12 (0,66–1,83) 6 Yllir 0 0 1. Tafla. Mælingar í ‰ (g/kg) sýna meðaltal og spönn. – Measurements in ‰ (g/kg) showing mean and range. A. Mælingar á ferskum berjum 18. september 2014, – Measurements 18th of September 2014 on Fresh berries. B. Mælingar 2. október 2014 á berjum geymdum í frysti frá 18. September 2014. – Measurements the 2ⁿᵈ of October 2014 on Berries stored at -18 ° C for 15 days. C. Mælingar 2. október 2014 á ferskum berjum. – Measurements the 2nd of October 2014 on Fresh berries. Trén – The trees: Úlfareynir = Sorbus hostii (e. Rowan) Ilmreynir = Sorbus aucuparia (e. Rowan, Mountain ash) Silfurreynir = Sorbus intermedia (e. Rowan, Swedish whitebeam) Yllir = Sambucus racemosa (e. Elder) styrk ADH í blóði, sem er mismunandi eftir fuglategundum.7 Þær tegundir sem éta mikið af berjum og öðru sem inniheldur alkóhól virðast hafa meira af ADH en aðrar tegundir og þola þess vegna alkóhól betur.7 Mikil dreifing niðurstaðna í þessari rannsókn takmarkar þær ályktanir sem hægt er að draga af mismun milli trjá- tegunda. Sama má segja um hugsanleg áhrif frystingar. Það sem hægt er að fullyrða er að í berjum þessara fjögurra trjátegunda er að finna talsvert magn et- anóls og metanóls og að frostnætur eru ekki forsenda fyrir því að þessi alkóhól myndist. Vitneskjan um að ber og ávextir geti innihaldið metanól hefur orðið til þess að spurt er hvort sú fæða geti verið hættuleg mönnum. Svarið er að styrkur metanóls og það magn sem líklegt er að menn neyti á stuttum tíma er langt frá hættumörkum.2 Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að áhugavert gæti verið að gera viðameiri rannsókn hér á landi. Slík rannsókn gæti náð til fleiri tegunda berja, meðal annars villtra berja í ís- lenskri náttúru, svo sem krækiberja og bláberja. Rannsóknin þyrfti einnig að spanna lengra tímabil. Náttúrufræðingurinn 140 Ritrýnd grein / Peer reviewed

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.