Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2023, Side 62

Náttúrufræðingurinn - 2023, Side 62
9. mynd Helstu rústasvæði á norðaustur-hálendi landsins eins og þau verða lesin af loftmyndum á vef Loftmynda ehf. Dökkgrænir tíglar tákna mýrar með blöndu af virk- um og hörfandi rústum (palsas) og ljósgrænir tíglar tákna samfallnar fullbráðnaðar rústir. Tölurnar sýna hæð þeirra yfir sjávarmáli. Bláu tíglarnir í Dyngjufjöllum ytri tákna frerabungur í gróðurlausum setlögum (lithalsas), dökk- bláir tíglar hafa líklega innri ískjarna en ljósbláir tíglar eru samfallnir bráðnaðir bollar. (Tölur á myndinni vísa til hæð- ar yfir sjávarmáli). – Green rhombuses express palsa are- as in NE-Iceland and figures indicate their altitutes. Blue rhombuses indicate lithalsas areas west from Askja. Ágúst Guðmundsson 2022. 10. mynd. Frerakúpur á Vatnsleysuöldum austan Köldukvíslar, Kerlingar í fjarska. Skýringamynd sýnir hvernig efnisflutningar verða frá kolli frerakúpa (og einnig rústa) við frost- þíðuáhrif í virka laginu. – Lithalsas on Vatnsleysuöldur south from Hágöngur and east from Kaldakvísl. Teikning og Ljósm./Photo: Ágúst Guðmundsson 2022. Náttúrufræðingurinn 150 Ritrýnd grein / Peer reviewed

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.