Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2023, Síða 63

Náttúrufræðingurinn - 2023, Síða 63
12. mynd. Samfallnar „rústir“ eftir þiðnaðar frerakúpur í gjóskuríkum yfirborðssetlögum á Dyngjufjöllum-Ytri. – Pits formed by melting lithalsas on the top of Dyngjufjöll-Ytri. Ljósm./Photo: Ágúst Guðmundsson 2021. 11. mynd. Frerakúpur (e. lithalsas) ým- ist uppbólgnar með ískjarna eða að hálfu samfallnar vegna bráðnunar í gjóskurík- um yfirborðssetlögum á Vatnsleysuöldum austan Köldukvíslar (um 10 km suður frá Syðri-Hágöngu). Á Hágönguhálsi (í sem næst sömu hæð yfir sjó) er borhola með síritandi hitanemum og sýna niðurstöður mælinga tveggja áratuga að sífrerinn þar er á undanhaldi. – Lithalsas on the top of Vatnsleysuöldur south from Hágöngur end east of Kaldakvísl. Ljósmynd/Photo Google Earth). 151 Ritrýnd grein / Peer reviewed

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.