Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 78
1. Ævar Petersen 1998. Íslenskir fuglar.
Vaka-Helgafell, Reykjavík. 312 bls.
2. Ævar Petersen & Sverrir Thorstensen 1993.
Hettumáfsvörp í Eyjafirði 1990. Bliki 13. 45-59.
3. Ævar Petersen & Sverrir Thorstensen 2005.
Vöktun hettumáfs í Eyjafirði 1995-2000.
Náttúrufræðingurinn 73(1-2), 39-46.
4. Sverrir Thorstensen & Ævar Petersen 2017.
Hettumáfar í Eyjafirði: Er áralöng fækkun á enda?
Náttúrufræðingurinn 87(3-4), 148-157.
5. Ævar Petersen, Sverrir Thorstensen & Eyþór Ingi
Jónsson 2022. Fjöldi stormmáfa í Eyjafirði vorið
2020. Náttúrufræðingurinn 92(3-4), 143-159.
6. Sunna B. Ragnarsdóttir, Sverrir Thorstensen &
Sigmar Metúsalemsson 2021. Fuglalíf í óshólmum
Eyjafjarðarár 2020. Náttúrufræðistofnun Íslands
NÍ-01001. 62 bls.
7. Sverrir Thorstensen & Þorsteinn Þorsteinsson
2018. Fuglalíf Krossanesborga 2018. Könnun
gerð að beiðni umhverfis- og mannvirkjasviðs
Akureyrar. 38 bls.
8. Sverrir Thorstensen, Ketill Þór Thorstensen,
Snævarr Örn Georgsson & Sunna Björk Ragnars-
dóttir 2020. Fuglalíf við Hundatjörn í Naustaflóa
vorið 2020. Könnun gerð að beiðni umhverfis-
og mannvirkjasviðs Akureyrar. 10 bls.
9. BirdLife International 2021. European Red List
of Birds. European Union, Luxembourg. 51 bls.
10. BirdLife International 2022. Species factsheet:
Larus ridibundus. Sótt 01.02.2022 af http://
datazone.birdlife.org/species/factsheet/black-
-headed-gull-larus-ridibundus.
11. Wetlands International 2022. „Waterbird
Population Estimates“. Sótt 11.02.2022
af wpe.wetlands.org.
12. Bregnballe, T., H.E. Jørgensen, H. Christensen &
J. Drachmann 2015. Udviklingen i ynglebestanden
af Hættemåger i Danmark 1970-2010. Dansk Orn.
Foren. Tidsskr. 109(4): 179-192.
13. Poprach, K., I. Machar & K. Maton 2016.
Long-term decline in breeding abundance of
Black-headed Gull (Chroicocephalus ridi-
bundus) in the Czech Republic: A case study of a
population trend at the Chomoutov lake. Ekológia
(Bratislava) 35(4): 350-358.
14. JNCC 2022. Black-headed Gull (Chroicocephalus
ridibundus). Sótt 02.02.2022 af https://
jncc.gov.uk/our-work/black-headed-gull-
-chroicocephalus-ridibundus/.
15. Bjarni Sæmundsson 1913. Hettumáfurinn. Suður-
land 24.05., 3(49): 192-193.
16. Fletcher, M. 2002. Black-headed Gull Larus ridi-
bundus. Bls. 356-360 í: C. Wernham, M. Thoms,
J. Marchant, J. Clark, G. Siriwardena & S. Baillie
(eds). The Migration Atlas (Movements of the
birds of Britain and Ireland). T. & A.D. Poyser,
London. i-xvi + 884 bls.
17. Horton, N., T. Brough, M.R. Fletcher, J.B.A.
Rochard & P.I. Stanley 1984. The winter distri-
bution of foreign Black-headed Gulls in the
British Isles. Bird Study 31(3): 171-186.
HEIMILDIR
Sverrir Thorstensen (f. 1949)
lauk kennaraprófi 1970. Hann
var kennari og skólastjóri í
Stórutjarnaskóla í Ljósavatns-
skarði og síðan kennari í Gler-
árskóla á Akureyri en er nú
á eftirlaunum. Sverrir hefur
stundað merkingar og rann-
sóknir á fuglum frá árinu 1979.
Sverrir Thorstensen | Lönguhlíð 9a,
IS-603 Akureyri | sv.thorst@gmail.com
Ævar Petersen (f. 1948) lauk
BSc-Honours-prófi í dýrafræði
frá Aberdeen-háskóla í Skot-
landi 1973 og doktorsprófi í
fuglafræði frá Oxfordháskóla
á Englandi 1981. Ævar er nú á
eftirlaunum.
Ævar Petersen | Brautarlandi 2,
IS-108 Reykjavík | aevar@nett.is
Eyþór Ingi Jónsson (f. 1973)
nam kirkjutónlist og síðar
orgeleinleik við Tónlistarhá-
skólann í Piteå í Svíþjóð 1999-
2007. Starfar sem organisti Ak-
ureyrarkirkju og náttúruljós-
myndari. Eyþór hefur aðstoðað
við fugla-merkingar, talningar
og rannsóknir sl. 10 ár.
Eyþór Ingi Jónsson | Laugagerði,
IS-621 Dalvík | eythor@eythoringi.com
UM HÖFUNDA
166
Ritrýnd grein / Peer reviewed