Milli mála - 2023, Blaðsíða 229

Milli mála - 2023, Blaðsíða 229
 Milli mála 15/2/2023 229 liðinn í þriðja skiptið. Hann tók þá hönd mína, þá sem hafði brotnað þrisvar sinnum og kyssti hana eins og heiðursmaður. Að því loknu skildu leiðir og við fórum að telja niður dagana til næsta happy hour. Tilviljanakenndri röð atburða var þó hvergi nærri lokið. Á fjög- urra daga tímabili misstum við bæði vinnuna. Hann hjá ráðgjafafyrirtæki þar sem hann hafði starfað í rúm tíu ár og ég á mannauðsdeild rannsóknarstofu. Fyrirtækið framleiddi ýmsar vörutegundir en var frumkvöðull í framleiðslu mangósjampós. Þó að það hafi ekki verið góðar fréttir að missa vinnuna á okkar aldri – við vorum næstum fertug – hættum við ekki okkar happy hour helgisið. Við hættum einungis að hittast á barnum á San Martín-götu og fórum að hittast heima hjá okkur. Við skiptumst á, einn föstudag heima hjá honum, annan heima hjá mér. Hann átti hugmyndina. „Til þess að spara“, lagði hann til, og þar sem mér fannst það ekki svo vitlaust, samþykkti ég umyrðalaust. Þetta kvöld hittumst við heima hjá mér. Þetta var ekki bara einhver dagur. Við fögnuðum föstudagsfundum okkar til hálfs árs og af því tilefni ákvað ég að útbúa nokkra Bloody Mary-drykki, drykk- inn sem innsiglaði þennan helgisið sem fundir okkar voru. Ég fletti uppskriftinni upp á netinu og gætti þess að hún væri sú rétta: vodka, kældur tómatsafi, skvetta af sítrónusafa, önnur af Worcestershire-sósu, nokkrir dropar af Tabasco, örlítið af salti og ca- yenne-pipar. Á meðan ég kannaði hvernig ætti að blanda drykkinn komst ég að uppruna hans. Nafnið var kennt við Maríu Tudor, dóttur Hinriks VIII, og blóðugar ofsóknir sem hún háði á Englandi gegn hverjum þeim sem ekki var mótmælandi. Ég fann líka mis- munandi og hrollvekjandi útgáfur sem tengdu nafn drykkjarins við djöfullegar þjóðsögur, fullar af skelfingu og dauða, þjóðsögur sem ráðlögðu meðal annars að segja ekki „Bloody Mary“ fyrir framan spegil vegna þess að það eitt kallaði fram djöfulinn. Mér fannst þetta hlægilegt. Engu að síður, til að forðast yfirnáttúruleg óhöpp, ákvað ég á síðustu stundu að útbúa suðurameríska útgáfu drykkjarins. Bloody Mary með tekíla í stað vodka og án áhvílandi bölvunar. Tekíla var ekki til í áfengisbirgðum mínum og þótt stuttur tími væri til stefnumótsins varð ég að fara og kaupa tekíla. Það var ekki auðvelt að finna flösku af Los Valientes. Ég fór í þrjár verslanir og fékk te- kílað svo að lokum í verslun sem var í fjörutíu mínútna akstursfjar- CRISTINA CIVALE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.