Milli mála - 2023, Blaðsíða 90

Milli mála - 2023, Blaðsíða 90
MILLI MÁLA 90 Milli mála 15/2/2023 Þegar gott orð fór að berast af nýlendu við Quill Lakes í Saskatchewan-fylki þar sem innflytjendur gátu sótt um land til eignar á hagstæðum kjörum í boði kanadískra yfirvalda ákváðu Petrína og Steingrímur að freista gæfunnar. Vorið 1905 fluttu þau frá Winnipegosis til þessarar nýlendu með miðsoninn Þorstein en hinir synir þeirra, Jón og Pétur, komu árið á eftir. Vatnabyggðin var aldrei alíslensk nýlenda en þangað fóru margir íslenskir vesturfarar sem höfðu áður reynt að gerast bændur í Norður-Dakóta, þ.á.m. margt kunningjafólk Petrínu úr Þingeyjarsýslu. Í Saskatchewan áttu þau Petrína og Steingrímur eftir að eyða ævidögum sínum á heimilis- réttarlandi sínu sunnan við Big Quill Lake (NW 24-32-17), skammt frá eyðiþorpinu Kandahar og rúma sex kílómetra vestur af smábæn- um Wynyard.23 Synir Petrínu og Steingríms námu land skammt frá foreldrum sínum. Synir Petrínu töluðu reiprennandi ensku, enda börn að aldri þegar þeir fóru vestur. Jón og Þorsteinn giftust konum af íslenskum upp- runa en Elizabeth Readman, kona Péturs, var enskumælandi – þau kynntust þegar þau gengu saman í gagnfræðaskóla í Saskatoon. Petrína segist sjálf í bréfum sínum ekki hafa náð almennilegum tökum á ensku. Samskipti hennar virðast aðallega vera við aðra ís- lenska innflytjendur á svæðinu en hún lýsir Elizabeth eða Lissí tengdadóttur sinni af einstakri hlýju. Thorsteinson-fjölskyldan hélt áfram að rækta tengslin við ættingja í Dakóta og víðar innan Norður-Ameríku, m.a. við Metúsalem og Jakobínu sem settust að við Manitobavatn ásamt Kjartani syni þeirra sem giftist konu af íslenskum ættum.24 Ekkert þeirra átti eftir að snúa aftur til Íslands þó svo að a.m.k. eitt barnabarn þeirra, Raymond eða Ray Thorsteinson (1921–2012) lærði að tala og lesa íslensku til þess að geta átt í samskiptum við ömmu sína og afa.25 Ferðalög stór- fjölskyldunnar innan heimsálfunnar voru tíðari og Jón Halldórsson 23 Hér er miðað við Library and Archives Canada, Land Grants of Western Canada, 1870–1930, sótt 13. febrúar 2023 á https://www.bac-lac.gc.ca/eng/discover/land/land-grants-western-canada-1870-1930/ Pages/land-grants-western-canada.aspx. Um fjölskylduna má lesa í byggðarsögum um Wynyard- svæðið, Reflections by the Quills, 93–94 og Jón Jónsson frá Mýri, „Safn til landnámssögu Íslendinga í Vesturheimi: Vatnabygðir vestasti hlutinn“, 62. 24 Patience, Pride and Progress, 123–124. 25 „One of Canada‘s Most Honoured Geologists, Raymond Thorsteinson, O.C., Ph.D., F.R.S.C.“, 6. Eins og fram kemur í greininni ferðaðist Ray víða um norðurslóðir í starfi sínu, en hann var einn fremsti jarðfræðingur Kanada. SVAR VIÐ BRÉFI FRÍÐU 10.33112/millimala.15.2.4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.