Mímir - 01.07.1987, Síða 6

Mímir - 01.07.1987, Síða 6
hlynntur því að fyrirlestrahald sé í minna lagi, því að nemendur sitja oft aðgerðalausir og fyr- irlestrarnir skila sér ekki alltaf jafn vel. Hins vegar hygg ég að miklu meira ætti að vera af persónulegu sambandi milli kennara og nem- enda. Það er spurning hvort ekki væri æskilegt að hafa það eins og „Tutor“-fyrirkomulagið á Englandi, þ.e. að hver kennari fengi umsjón með ákveðnum fjölda nemenda sem hann síð- an fylgdist með og aðgætti hvernig þeim vegn- aði í námi. Ekki þar með sagt að hann eigi að matreiða ofan í nemendurna, heldur bara að fylgjast með þeim. Ég held að þetta sé hentug- asta fyrirkomulagið. Og mér sýnist það stefna í þá átt. Nú, í kennslugögnum — það er kannski fyrst og fremst sem snýr að tölvunni og tölvuöld- inni. Hún hlýtur að setja mark sitt á alla vinnu, a.m.k. hjá ungunr kennurum og áhugasömum, við þessir gömlu erum nú svona hæggengari. En mér er alveg ljóst að tölva og kennslugögn eru nátengd fyrirbæri. Eiríkur: Það eru tíu ár í haust síðan ég byrj- aði í íslenskunámi og vitanlega er eitt og annað sem hefur breyst síðan. Varðandi málfræðina þá er kannski meginbreytingin sú að nú er lögð meiri áhersla á nútímamál en áður var, þá var málfræðikennsla að miklu leyti söguleg og for- söguleg. Nú er miklu meira lagt upp úr verk- efnum, bæði að námsmat fari fram með verk- efnum eða ritgerðum og svo að nemendur vinni verkefni, hvort sem þau gildi til eink- unnar eða ekki. Fyrir tíu árum byggðist náms- mat nær eingöngu á skriflegum prófum. Sér- staklega hefur orðið mikil breyting á kandídatsstigi frá því sem áður var; þar eru menn alltaf að skrifa ritgerðir, fá miklu meiri þjálfun í því en áður, sem er mjög gott. Með kennslugögn og annað slíkt — það eru nú kannski ekki mjög fjölbreytt kennslugögn sem hægt er að styðjast við í íslenskunámi yfirleitt, en það má náttúrulega segja að tölvurnar auð- velda kennurum mjög að búa til kennslugögn. Matthías: Má ég aðeins bæta við varðandi fyrirlestrana sem Bjarni minntist á. Það getur vel verið að það sé íhaldssemi, en mér finnst 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.