Mímir - 01.07.1987, Blaðsíða 23

Mímir - 01.07.1987, Blaðsíða 23
c) Fjöldi eftir kyni sem segist aldrei nota viðkomandi orð 5.2 Samanburður við erlendar hugmyndir Framangreindar niðurstöður koma heim og saman við hugmyndir Robin Lakoff, sem nefnir ákveðin orð sem hún telur hlutlaus og svo önnur sem hún telur aðeins konur (og karlar úr hástétt) nota: neutrai women only great adorable terrific charming cool sweet neat lovely divine (Lakoff 1975:12 og áfram). Otto Jespersen nefnir líka orð sem hann kallar „rosene tillægsord“, og álítur að séu einungis notuð af konum. Það eru orð eins og yndigt, henrivende og fortryllende. Þetta segir Jespersen sýna muninn á eðli kynjanna: „ . . . forskellen mellem mandens koldere ædrue- ligere og kvindens mere impulsive og folelsesbetonede væsen.“ (Jespersen 1941:166). Það virðist ljóst að munurinn á lýsingar- orðanotkun kvenna og karla er fólginn í því að konur hafa ákveðinn orðaforða sem karlar hafa ekki. Það eru ýmis jákvæð orð, stundum væmin, sem gjarnan eru notuð annaðhvort um ungviði eða fatnað, en hvorttveggja eru umræðusvið sem konur fara oftar inn á en karlar. Hins vegar hafa karlar líklega forða af svo- nefndum grófum orðum, sem þeir nota áber- andi meira en konur, a.m.k. eftir að unglings- árunum lýkur. Mér er ekki kunnugt um að það hafi verið rannsakað hér á landi og hef lítið séð annað en tilgátur um þetta í erlend- um ritum. 5.3 Munur milli aldurshópa Stórum meiri orðamunur virðist vera milli aldurshópa en milli kynja. í súluriti 2 er hópnum skipt í tvennt eftir aldri. Sú elsta í yngri hópnum er fædd 1965 og sú yngsta í eldri hópnum 1952. Hóparnir eru þájafnstór- ir, í yngri hópnum eru 3 konur og 4 karlar en í þeim eldri 4 konur og 3 karlar. Nokkur orðamunur reyndist vera milli ald- urshópanna og það er áberandi að eldra fólkið virðist frekar tileinka sér slangur yngri kyn- slóðarinnar en að yngra fólkið haldi við slangri foreldra sinna. Það voru aðeins fjögur orð sem unglingarnir sögðu, svo einhverju næmi oftar en eldra fólkið, þ.e. kósí, ceðislegt, glatað, meiriháttar. Orðin sem eldra fólkið sagði oftar en það yngra voru aftur á móti sjö: huggidegt, lekkert, ódannaður, röff, glimr- andi, ncdegt og raffínerað (sjá súlurit 2). 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.