Mímir - 01.07.1987, Síða 88

Mímir - 01.07.1987, Síða 88
um, takið á handriðinu losnar og hann hálf-ber mig niður stigann og segir: Ef þetta er eina leið- in til að kenna þér mamma, þá verðurðu líka að gera það. Þú ferð út í búð með þetta þó ég verði að bera þig alla leið sjálfur. Ekki pabbi, ekki gera þetta pabbi. Ég skal lofa — aldrei aftur. Ég lít upp í eldhúsgluggann, mamma er þar ekki. Hún skammast sín svo. Því hún veit. . . En ég veit að andlit Nonna og Hebba eru meðal hinna í gluggunum. Það blæðir ekki úr strákum. En nú sjá þeir . .. og vilja aldrei leika við mig aftur. Pabbi er búinn að losa buxnastrenginn. Ég reyni að smeygja mér úr höndum hans. Pabbi gerðu það ekki, elsku pabbi minn. Nú skaltu fá það sem þú átt skilið, hrækir hann út úr sér. Þetta ætti að kenna þér. Og hann rífur niður um mig buxurnar og lætur höggin dynja á afturendanum á mér. Gluggarnir halda niðri í sér andanum og trúa ekki sínum köldu augum. Nú vita allir allt, líka Hebbi og Nonni. En pabbi er svo reiður að hann sér ekki neitt. Eða þykist ekki sjá það. En blóðið heidur áfram að renna. Snæbjörg Sigurgeirsdóttir: Flótti Hvers dags Þú læöist hljóölega Aö grilla hvert íannaö aö baki mér gegnum hrákalt myrkriö læöist meö spenntan klakabaröar vöröur bogann þú ertskyttan á eyöislóö ég bráöin vita samt af heitum lindum undir frosnum mosanum. Þú ríst upp hægt þú ert skyttan ég erbráöin þú miöar þú ertskyttan og ég bráöin á yndislegum flótta þú skýtur — ég blindast blóöi þínu blóöi 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.