Mímir - 01.06.1996, Síða 38

Mímir - 01.06.1996, Síða 38
28 Hreinn Benediktsson. 1962: 23 29 Hreinn Benediktsson. 1962: 24 30 Kálund. 1894: 92 31 „Nowdays the convenient vague dating ‘about 1200’ is commonly accepted.“ (Weenen, Andrea van. 1993: 4) 32 Weenen, Andrea van. 1993: 64—67 33 T.d. Eva Rode. 1974. Palœografiske studier i den is- landske homiliebog med sœrligt henblik pá skrivern- es antal. Óprentuð mastersritgerð við Háskólann í Kaupmannahöfn og Weslund, Börje. 1974. Skrive- problemet i Islándska homilieboken. Stockholm Studies in Scandinavian Philology, New Series 10. Almqvist & Wiksell, Stockholm. Andrea van Arkel. 1979.,, Scribes and statistics". Skripta Islandica, Is- landska Sállskapets ársbok 30: 25-45, fjallar um þessar ritgerðir. 34 Flom, George T. 1934: 58 35 Stefán Karlsson segir í kynningu á útgáfu íslensku hómilíubókarinnar (ópr.) 13. nóv. 1993: „Lengi hef- ur verið talið að á íslensku hómilíubókinni væru margar rithendur, en engum tveimur fræðimönnum hefur komið saman um hvað hendurnar væru marg- ar. Þessi óvissa er af því sprottin, að þrátt fyrir að ofurlítinn mun má greina í stafagerð og stafsetningu þegar mismunandi hlutar bókarinnar eru bornir saman, eru megineinkenni þau sömu um alla bók. Þegar margir skrifarar hafa verið að verki við gerð annarra íslenskra handrita, er munur einstakra rit- handa að öllum jafnaði mun skýrari, og algengt er, að einn skrifari hafi tekið við af samverkamanni sínum í miðjum texta, jafnvel í miðri setningu, en í Hómilíubókinni hefur hvergi verið haldið fram að handaskil væru nema þar sem ný prédikun hefst. Sennilegt er því, að Hómilíubókin hafi öll verið skrifuð af einum manni, en munur á skrift og staf- setningu innan bókarinnar stafi af því, að hún hafi orðið til smám saman á löngum tíma, e.t.v. áratug- um, eftir því sem skrifari komst yfir texta fleiri prédikana til að skrifa upp.“ 36 Eins og áður sagði gengur sú kenning ekki upp, hafi Hómilíubókin öll verið skrifuð af einum skrifara. 37 Weenen, Andrea van. 1993: 65-66 birtir þessar tölur og flokkar sem rithendur e, i, k og n. Eg hef lagt saman þær fimm töflur sem hún birtir. Astæður þess að þessar töflur eru birtar hjá Andreu eru annars- vegar, að Flom hefur sýnt fram á sérhljóðasamsvör- un og hinsvegar, að i er oftar skrifað en e þar sem [1] kemur fyrir í áhersluleysi. Þessi tafla gefur, skiljan- lega, ekki rétta mynd af fjölda tilvika með e eða fjölda tilvika með i, þar sem hún styðst ekki við alla bókina. Hún gæti samt sem áður gefið ákveðna vís- bendingu um hvort kenning Hreins um breytinguna e > i standist. 38 Ég hef ieyft mér að draga aðeins úr umfangi töflunn- ar. 39 Þessa undarlegu breytingu á stafsetningu skrifarans má reyna að skýra á nokkra vegu: 1. Ef einn og sami skrifarinn reit alla bókina má vel vera að einungis tilviljun ráði því að i er algengara en e í nokkrum köflum hennar. Að sama skapi gétur verið að sér- hljóðasamsvörunin sem Flom fann, sé einungis til- viljun. 2. Hugsast getur að þeim köflum sem sýna fleiri ieneí áhersluleysi, hafi verið bætt inn í bókina síðar. Sú skýring kemur vel saman við kenningar Hreins, því sennilegt er að sú tilhneiging að rita i, fremur en e, hafi verið mun algengari eftir að samn- ingu bókarinnar lauk, en þegar mestur hluti hennar var í smíðum. 3. E.t.v. hefur skrifarinn orðið fyrir áhrifum af textanum sem hann skrifaði eftir. Sá texti hefur þá jafnvel sýnt sérhljóðasamsvörun og „smit- að“ skrifarann í þeim köflum sem bera þess merki. Aftur á móti hefur Stefán Karlsson bent mér á að í þessari stöðu, þ.e. áhersluleysi, séu minnstar líkur á að frumrit hafi áhrif á skrifarann. 4. Hafi skrifarar Hómilíubókarinnar verið fleiri en einn, er allt eins hugsanlegt að einhverjir skrifaranna hafi verið norskir og þ.a.l. séu merki um sérhljóðasamsvörun í þeim köflum sem þeir rituðu. 40 Weenen, Andrea van. 1993: 64—66. Þeir hlutar bók- arinnar sem hér eru til umfjöllunar kallar Andrea rithendur: a, b, c, d, f, g, h, 1, m, o, p, q og r. 41 Weenen, Andrea van. 1993: 66 42 Sama: 66-67. Andrea telur upp öll dæmi um að u sé skrifað í áhersluleysi. Ég taldi þessi dæmi og vona að þetta sé rétt. Hún gefur aftur á móti ekki upp fjöld- ann eða fjölda tilvika þar sem o er skrifað fyrir [U]. 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.