Mímir - 01.06.2005, Qupperneq 46

Mímir - 01.06.2005, Qupperneq 46
Glæpamenn með hvíta flibbí Um sýnilega glæpi og ósýnilega í bókum Árna Þórarinssonar Höfundur Þorfinnur Skúlason Inngangur Hannes féllst á að losa mig út úr löggufréttum. Ég gat ekki hugsað mér að hefja aftur hinn gamla söng sírenanna: Maður barinn til óbóta í miðbænum. Skellinöðru stolið í Breiðholti. Hassköggull fannst á farþega frá Hollandi. Grunur um íkveikju þegar netageymsla brann í Keflavík.’ Hér fléttar Árni Þórarinsson fyrirsagnir dagblaðanna inn í frásögn sína af blaðamanninum og „áhugaspæjaranum" Einari í upphafi bókarinnar Nóttin hefur þúsund augu. Einar er í þeirri vafasömu stöðu, sem þó er hlutskipti margra blaðamanna, að berjast með skrifum sínum gegn glæpum sem í senn eru næring hans og forsenda fyrir ábátasömu starfi. í samræðum við Einar lýsir Hannes ritstjóri þessu viðhorfi með orðunum „eins dauði er okkar brauð“.1 2 Árni velur aðalsögupersónu sína úr röðum blaðamanna í stað þess að láta laganna verði eða einkaspæjara glíma við lausn gátunnar. Þess vegna verður viðfangsefni sagna hans fremur daglegur veruleiki svo og mörkin milli þeirra glæpa sem rata inn í fréttir og þeirra sem ekki gera það, sýnileg og ósýnileg afbrot. Harðsoðin hefð í munni Margt hefur verið ritað og rætt um bækur Árna Þórarinssonar á síðum Morgunblaðsins frá því að fyrsta bókin í bókaflokknum um Einar blaðamann kom út árið 1998. í viðtölum hefur Árni meðal annars bent á áhrifavalda sína innan harðsoðnu bandarísku hefðarinnar og sett þá í samhengi við skrif sín, einkum höfundinn Ross Macdonald3 1 Árni Þórarinsson, Nóttin hefurþúsund augu, bls. 176. Fram- vegis táknað NÞA og birt í sviga aftan við tilvísanir. 2 Árni Þórarinsson. Blátt tungl. bls. 61. Framvegis táknað BT og birt í sviga aftan við tilvísanir. 3 Höfundur ókunnur, „Dýrið í manninum," Morgunblaðið 22. nóvember 2000; Hermann Stefánsson, „Morð með hnífi og (réttu nafni Kenneth Millar) sem sagður er beinn arftaki Raymond Chandlers.4 í sögum Macdonald hefur sálfræðileg hlið glæpa og glæpamanna mikið vægi og ýtir það söguefni á stundum sjálfum glæpnum og lausn hans til hliðar. Oft liggur lausn gátunnar, sem aðalsögupersónan spæjarinn Lew Archer reynir að leysa, í dulinni fortíð persóna sem smám saman kemur fram í dagsljósið.5 Á sama hátt virðist fórnarlamb fyrstu bókar Árna Vestur-íslendingurinn Abel Goodman sem finnst augnstunginn á flugvallarhóteli, fyrst og fremst vera fórnarlamb fortíðarinnar. í Ijós kemur að hann er tvíburabróðir Einars sem er kominn til íslands að leita róta sinna. Samsvaranir við harðsoðnu hefðina koma þó ekki síðurfram í notkun tungumálsins en í sjálfri fléttunni. Töffaratal er veigamikill þáttur af stílbrögðum bókmenntagreinarinnar eins og ýmsir fræðimenn hafafjallað um. Meðal þeirra er Scott Christiansson.6 í óstöðvandi orðaflaumi ganga leynilögreglumenn og spæjarartil verka með klúr- og gífuryrði á vör. Tungumál þeirra á sér rætur á botni samfélagsins en það er oftar en ekki flutt fram af mikilli leikni. Það brýtur í bága við málvenjur, er ögrandi og æpandi, brugðið er á leik með myndlíkingar og nýstárlegt samhengi myndað á milli óskyldra fyrirbæra. í tungumálinu býr vald söguhetjunnar sem gerir henni kleift að brynja sig gegn umheiminum og hafa stjórn á orðræðunni.7 Kynþáttafordóma gætir oft hjá gaffli," Morgunblaðið 1. desember 1998; Höfundurókunnur, „Skrifa þetta aðallega til að skemmta mér,“ Morgunblaðið 8. desember 1998; Guðbjörn Sigurmundsson, „Hættulegt að eltast við kanínur," Morgunblaðið 24. nóvember 2000. Ragnhildur Sverrisdóttir, „Verð að geta leikið mér að spennu," Morgunblaðið 19. desember2001. 4 Symons, Julian, Bloody murder ... , bls. 203. 5 Symons, Julian, Bloody murder ... , bls. 204-205. 6 Christianson, Scott, „Tough Talk and Wisecracks: Lan- guage as Power in American Detective Fiction,” bls. 142- 155. 7 Christianson, Scott, „Tough Talk and Wisecracks ... ,“ bls. 152. 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.