Mímir - 01.06.2005, Qupperneq 92

Mímir - 01.06.2005, Qupperneq 92
kom! Starfsfélagi minn í Kína spurði hvers konar mat ég borðaði hérna og ég sagði honum að það væri ekkert sérstakt, bara brauð, ostur, smjör og súkkulaði.. Og samt er ég svona feit! í Kína get ég borðað næstum hvað sem er, alls kyns kjöt til dæmis. Við veljum vel hvaða hluta dýrsins við borðum. Við borðum t.d. aðallega grísakjöt, steggi og unghænsn. En vatnið og loftið er mun betra hér. Loftið er miklu ferskara hérna en í Kína og vatnið er miklu hreinna hér.“ Hvernig kemur íslenska þjóðin þér fyrir sjónir? „íslendingar eru mjög hlýir og vinalegir. Þeir hafa verið mjög vingjarnlegir við mig. Hér virðist ekki vera mikil stéttaskipting eða kynslóðabil eins og í Kína. í Kína talar fólk af mismunandi stéttum ekki við hvert annað. Fólkið hérna er gott.“ Hvaða augum líturðu Kína eftir dvölina á íslandi? „Ég tel í fyrsta lagi að stjórnvöld í Kína þurfi að bæta umhverfið í Kína. Þar er mikil mengun af völdum iðnaðar. Þeir ættu að leggja meiri áherslu á hreinna loft og hreinna vatn. Hér á íslandi er besta vatn í heimi! í öðru lagi þurfa þeir að bæta og þróa velferðakerfið. Minnka gjána sem hefur myndast milli ríkra og fátækra. Eftir byltinguna efnaðist fólk ýmist eða varð fátækt. Ríkið er núna að hjálpa þeim fátæku að verða ríkari. Einnig tel ég að kínversk stjórnvöld ættu að taka íslendinga sér til fyrirmynd hvað varðar hreintungustefnu. Ég tala mandarínkínversku og það eru mörg erlend orð að koma inn í málið, þó aðallega úr ensku. Við þurfum að vernda málið, eins og íslenska ríkið leggur áherslu á.“ Við höldum áfram að bera saman löndin og um kvenréttindi hefur Ping þetta að segja: „Frelsun kvenna átti sér stað í kjölfar endurbyggingar Kína árið 1949. Kvenréttindi eru mjög mikil hér á landi, eins og í Kína. Þar hljóta konur sömu laun og karlar fyrir sömu vinnu. Þær eru jafnréttháar karlinum innan fjölskyldunnar og yfirleitt er það karlinn sem sinnir heimilisstörfum. Þetta á sérstaklega við um Suður-Kína, t.d. Uhan. Afinn og amman hugsa um börnin og móðirin hefur það mjög gott! Hafi móðirin hlotið góða menntun eru henni allir vegir færir og hún getur lifað sældarlífi með fjölskyldunni...hún þarf varla að gera neitt!“ Ásamt ritstörfum sínum á blaðinu hefur Ping einnig gert nokkuð af því að semja Ijóð og sögur. „Örlítið. Mér þykir gaman að skrifa á móðurmáli mínu. í Kína er löng hefð fyrir Ijóðlist. Japanska haikuformið og tönkuformið koma til dæmis upphaflega frá Kína. Við köllum þetta forna Ijóðlist, hún er frá 6. öld. Við höfum margar tegundir bragarhátta. Drykkjuvísur er líka algengar í kínverskum kveðskap til forna. Þær fjalla oft um skáldið sjálft, hann talar við sjálfan sig, við mánann, og um heimabæ sinn. Mér líkar ekki nútímaljóðlist í Kína. Ég skil hana ekki. Hún eyðileggur þjóðarsáiina. Mér finnst mest gaman að skrifa og mér líkar mjög vel við starfið mitt. Ég sakna þess mikið. Áður en ég kom til íslands langaði mig til að skrifa bók um landið og láta hana heita the lcelandic Saga. Umfjöllunarefnið átti að vera um hetjur í hversdagsleikanum, í nútímanum, eins og gömlu sögurnar fjalla um hetjur. Mig langaði að taka viðtöl við fræga íslendinga. Þeir sem eru frægir eru á vissan hátt hetjur í nútímaþjóðfélagi. Þeir verða hetjur í listum, efnahagslífi og stjórnmálum. Þeim gengur vel. Ég hefði t.d. viljað taka viðtal við Vigdísi Finnbogadóttur, fyrsta kvenforseta í heimi, og hafa mynd af okkur saman í bókinni. Annars er það engin frétt, fólkið í Kína myndi hugsa „hva, hún hefur nú bara kóperað þetta einhvers staðar”. En mikill tími hefur farið í námið og greinaskrif, svo ég held að það verði ekki af þessu núna. Það tekur of mikinn tíma. Bókin er ennþá draumur!” Þegar Mímir fer í prentun er Ping haldin af landi brott með minningar sínar um l'sland. Við óskum henni alls hins besta á framabrautinni í Kína. 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.