Mímir - 01.06.2005, Síða 101

Mímir - 01.06.2005, Síða 101
Neil Gaiman viðfangsefninu. American Gods höfðar til margra: fantasíu-, glæpasagna- og ástarsagnaaðdáenda, en um leið er hún nokkuð torlesin bæði vegna þess hve hún er hægfara og staðreyndir og nöfn gætu ruglað lesendur. Neil Gaiman fleytir ekki einungis ímyndaraflinu af stað heldur nær hann inn fyrir hjartarætur lesenda með alþýðlegum hugleiðingum um lífið og tilveruna. Til gamans má geta að hann er stórskemmtilegur bloggari og líkt og í skrifum hans vottar ekki fyrir hroka af neinu tagi: http:// www.neilgaiman.com/journal. Þrátt fyrir nokkra vankanta, eins og ójafnvægi í persónusköpun og vöntun á samsömun til lesenda, er American Gods bókmenntaverk sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Einnig má nefna í tilefni af umfjöllun þessari að ný skáldsaga eftir Gaiman kom út 20. september sl. og ber hún titilinn Anansi Boys. þau finnast aidrei aftur. Gaiman er hér að spinna einskonar Stephen King - sögu við framvindu skáldsögu sinnar. Ásamt „Lakeside aukafléttunni" er gegnumgangandi ástarsaga milli Shadows og Lauru. Dramatíkin er þar í fyrirrúmi og vonir og væntingar áberandi eins og í hefðbundnum ástarsögum. Með því að tvinna saman glæpasögu annars vegar og ástarsögu hins vegar tekst Gaiman að höfða til miklu stærri hóps lesenda. En nú gætu vaknað upp spurningar hvort hann sé að skrifa einungis til þess; að hann sé með dollaramerki í augunum. Nei, svo er ekki. Allir útúrdúrar, ef svo má kalla, auka gildi meginsögunnar og gæða hana alþýðlegri þáttum. Hængurinn er sá að sagan er mjög hægfara á köflum, lítið gerist og Gaiman hættir sér út í bollaleggingar. Lesendur gætu átt erfitt með að halda dampi við lestur. Staðreyndir um guðina og goðsagnirnar eru að því sem undirritaður best veit gailalausar. Gaiman hefur greinilega lagst í heilmikla heimildarvinnu og er hann mjög fróður um goðsagnir ýmissa landa og þjóða, og þá sérstaklega hin norrænu goðafræði. Gaiman hefur nokkrum sinnum komið til Islands og endar American Gods meira að segja í Reykjavík. En það er eins og (slendingum láti sér lítið þykja um komur hans, hvað þá fjölmiðlum. Slavnesk og afrísk goðafræði spinnast að mikiu leyti inn í söguna, en Gaiman gefur sumum guðunum og verunum dulnefni svo það er erfitt að átta sig á 99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.