Mímir - 01.06.2005, Qupperneq 137

Mímir - 01.06.2005, Qupperneq 137
með í könnuninni. í öðru lagi eru ekki öll nöfn frá 2001 með í könnuninni, heldur eru þau tekin úr ákveðnum verslunarkjörnum frá stöðunum. 4.1 íslensk og erlend nöfn Áður en umfjöllun um nafnaflokkana hefst skulum við skoða hvernig fyrirtækjanöfnin skiptast niður í íslensk og erlend nöfn eftir árum. Nöfnin frá árinu 1961 eru samtals 345. Af þeim eru 24 erlend nöfn. Dæmi um erlendu nöfnin eru Kemikalia, Hárgreiðslustofan Viola og Vibro. Ef bæirnir eru skoðaðir hver fyrir sig kemur í Ijós að allsstaðar eru innan við 10% nafnanna erlend. í Reykjavík eru tekin fyrir 188 nöfn. Af þeim eru 18 erlend. í Kópavogi voru 52 fyrirtæki og þar af voru þrjú með erlendu nafni. í Hafnarfirði voru skráð 106 nöfn, þar af voru þrjú erlend nöfn. Nöfnin frá árinu 2001 eru samtals 240. Þá varfjöldi erlendra nafna kominn upp í 102. Eftir bæjum skiptast nöfnin þannig: í Reykjavík (Kringlunni) eru 160 fyrirtæki, þar af eru 73 sem heita erlendu nafni. í Kópavogi (Smáralind) eru 76 fyrirtæki og 33 bera erlent nafn. í Hafnarfirði (Firði) eru 26 fyrirtæki, en fjöldi erlendra nafna sker sig úr hópnum, aðeins 5 fyrirtæki heita erlendum nöfnum. Hlutfallsmunurinn sést á súluritinu: Hlutfall fyrirtækja með erlendum nöfnum Reykjavík Kópavogur Hafnarfjörður 4.2 Mannanöfn Árið 1961 voru nöfn í þessum flokki langflest, samtals 157. Dæmi um nöfn úr þessum flokki eru Verzlun Bergþóru Nýborg, Bræðurnir Ormsson, G. Ólafsson og Rafmagnsverkstæði Hjalta Elíassonar. Árið 2001 voru nöfn í þessum flokki orðin 28. Nöfn frá árinu 2001 eru t.d. Þráinn skóari, Hanz, Jack & Jones og Gullsmiðja Óla. í Reykjavík árið 1961 var þessi flokkur stærstur, innihélt 79 nöfn. Einnig var þessi flokkur stærstur í Kópavogi, hann taldi 26 nöfn, sem er helmingur nafnanna þar. Sömu sögu er að segja frá Hafnarfirði, þar eru 53 nöfn í þessum flokki, eða helmingurinn. Árið 2001 voru 20 nöfn frá Reykjavík í þessum flokki. Svipaða sögu er að segja frá Kópavogi, þar inniheldur flokkurinn 10 nöfn. í Hafnarfirði voru tvö nöfn í þessum flokki. Hlutfall mannanafna Samtals Reykjav. Kópav. Hafnarfj. 4.3 Örnefni og staðir Samtals Reykjav. Kópav. Hafnarfj. Örnefni og staðarnöfn voru 57 árið 1961. Dæmi um nöfn í flokknum eru Efnagerðin Kaldá, Hafnarfjarðarbíó, Edinborg og Fossvogsbúðin. Alls voru 17 nöfn í þessum flokki árið 2001. Dæmi um nöfn frá 2001 eru Sparisjóður Hafnarfjarðar, Hekla og Nóatún. Árið 1961 voru 26 nöfn í þessum flokki í Reykjavík. í Kópavogi var þessi flokkur næststærstur, innihélt 13 nöfn, sem eru fjórðungur allra nafnanna og voru þau öll íslensk. í Hafnarfirði var þessi flokkur einnig næststærstur, í honum voru 18 nöfn. Árið 2001 eru 10 reykvísk nöfn í þessum flokki. 135
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.