Mímir - 01.06.2005, Page 138

Mímir - 01.06.2005, Page 138
I Kópavogi eru nú fimm nöfn í þessum flokki, öll íslensk. I Hafnarfirði var eitt nafn í flokknum. 4.4. Atvinnuheiti Hlutfall nafna með atvinnuheitum Samtals Reykjav. Kópav. Hafnarfj. Nöfn í þessum flokki árið 1961 voru 62. Dæmi um nöfn eru Kúlulegusalan, Matvælabúðin, Fiskbúðin og Nýja hárgreiðslustofan. Árið 2001 voru 56 nöfn í þessum flokki. Sem dæmi má taka nöfn eins og Lyfja, ís-inn, Tékk- Kristall og Gallabuxnabúðin. í Reykjavík árið 1961 var þessi flokkur næststærstur, innihélt 42 nöfn. í Kópavogi var þessi flokkur annar af tveimur minnstu flokkunum, innihélt aðeins þrjú nöfn. í Hafnarfirði voru 17 nöfn í þessum flokki. Flokkurinn var einnig næststærstur í Reykjavík árið 2001. Þá innihélt hann 32 nöfn. í Kópavogi voru 19 nöfn í þessum flokki. í Hafnarfirði var þessi flokkur stærstur árið 2001, hann innihélt 12 nöfn. 4.5 Náttúrunöfn Hlutfall náttúrunafna Samtals Reykjav. Kópav. Hafnarfj. Árið 1961 var þessi flokkur minnstur, innihélt aðeins 6 nöfn. Nöfnin sem voru í þessum flokki árið 1961 eru Bókaútgáfan Snæfell, Lótusbúðin, Bifreiðaverkstæðið Múli, Efnalaugin Lindin, Fatagerðin Burkni og Flugan. Eins og áður var þessi flokkur ennþá sá minnsti árið 2001, hann innihélt þá níu nöfn. Sem dæmi má nefna nöfn eins og Brim, Tiger, Nanoq og Sand. í Reykjavík 1961 innihélt þessi flokkur 4 nöfn, í Hafnarfirði er þessi flokkur annar tveggja minnstu flokkanna, með tvö nöfn. í Kópavogi var ekkert nafn í þessum flokki. Árið 2001 eru sjö nöfn í flokknum í Reykjavík, þar af þrjú erlend nöfn. í Kópavogi var eitt nafn í þessum flokki og sömu sögu er að segja frá Hafnarfirði. 4.6 Erlend nöfn Hlutfall erlendra nafna Samtals Reykjav. Kópav. Hafnarfj. í þessum flokki voru 14 nöfn árið 1961. Dæmi um nöfn úr þessum flokki eru Kemikalia, Trans-Ocean Brokerage & Co., Vibro og Hárgreiðslustofan Viola. Árið 2001 var þessi flokkur orðinn sá stærsti, með 77 nöfn. Dæmi um nöfn frá 2001 eru Top man, Port City Java, Miss Selfridge og Whittard. Árið 1961 innihélt flokkurinn níu nöfn í Reykjavík. í Kópavogi voru þrjú nöfn í þessum flokki og í Hafnarfirði innihélt flokkurinn tvö nöfn. Árið 2001 var þessi flokkur sá stærsti í Reykjavík, hann innihélt 55 nöfn. í Kópavogi var flokkurinn einnig stærstur, þar voru 26 nöfn. í Hafnarfirði var flokkurinn sá þriðji stærsti, þar innihélt hann þrjú nöfn. 5. Lokaorð í þessari grein hefur verið gerð grein fyrir sögu íslenskra fyrirtækjanafna á 20. öld. Formleg skráning á fyrirtækjum hófst þegar Alþingi setti lög um verslanaskrár, firmu og prókúruumboð árið 136
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.