Lögfræðingur - 01.01.1899, Blaðsíða 37

Lögfræðingur - 01.01.1899, Blaðsíða 37
Yfirlit yfir lagasögu íslands. 37 að gjora til vísindalegrar útgáfu. Hið sama er að segja um útgáfu Gríms Jónssonar Thorkelins af Kristinnrjetti Arna biskups: Jus ecclesiasticum novum sive Arnæanum constitutum anno Domini MCCLXXV, Kristinnréttr inn nyi eðr Arna biskups (Hafniæ. 1777, 8vo). Hinar einstöku rjettarbætur eru teknar upp í Lovsamling for Island, sem síðar skal nefnt, en hvergi nærri allar. Hinar kirkjulegu skipanir og boðorð eru að miklu leyti prentuð í kirkju- sögu Finns biskups Jónssonar. En þegar íslensku forn- brjefasafni verður haldið áfram, þá verða væntanlega bæði rjettarbætur og kirkjuleg ákvæði gefin út, svo að vís- indamönnum fullnægir ‘). Ennfremur má geta þess, að til er þýðing á Jónsbók á dönsku, gefin út í Kaupmanna- höfn, 1763. Er hún kölluð: Den islandske Lov, Jons Bo- gen, udgiven af Kong Magnus Lagabætir Anno 1280. Út af henni risu allharðar deilur milli þýðandans, Egils þ>ór- hallasonar og Hannesar Finnssonar, er síðar varð biskup 1) Síðan K. Maurer samdi þetta rit, hefur prófcssor dr. Gustav Storm gefið út vandaða útgáfu af Jónsbók eptir fjórum skinn- handritum í Norges gamla Love, 4. bindi. Christiania. 1885, svo og Kristinnrjett Arna biskups eptir 6 skinnhandritum einnig í Norges gamle Love. 5. bd. Christiania. 1895; er útgáfa þessi cinnig mjög vönduð, og er Kristinnrjetturinn prentað- ur þar í fyrsta sinni í heild sinni. Ennfremur hefur prófessor Storm gefið út nokkrar íslenskar rjettarbætur í Notges gamle Love. Nú eru og komin út 2.—4. bindi af íslensku fornbrjefasafni (Kaupmannahöfn. 1893, 1896 og 1897), er dr. Jón þorkelsson yngri gefur út. Eru þar prentaðar rjettar- bætur konunga, skipanir erkibiskupa, biskupa og önnur kirkjuleg ákvæði, og er safn þetta afar þyðingarmikið fyrir lagasögu landsins. Ath. útgefanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.