Lögfræðingur - 01.01.1899, Page 115

Lögfræðingur - 01.01.1899, Page 115
Erfðaáliúð, sjálfsábúð- og leiguábúð. 115 aptur á móti ér'u |>ar einstöku sinnum kýrbásar út úr baðstofunum. J>annig er 1<S24 á Ytri-Tjörnum, sem eru 30 liuntlruð að fornu mati, kýrbás úr baðstofuenda, saman lilaðinn, og á Syðri-Tjörnum, sem er 20 hundruð að fornu mati, er bás í austari enda baðstofu fyrir 2 kýr, saman hlaðinn. þegar básinn er þannig saman hlaðinn, ]iá er toríinu lilaöið saman, án þess að nokkur spíta sje yfir básnum. [>etta er ekki vanalegt, en þó var fjósið á Grýtu þannig. paö var 4 kúa fjós, veggir milli básanna og básarnir saman hlaðnir, sem enn sjer merki. Slík fjós hef jeg heyrt nefnd stuðlafjós. ]>etta gjöra menn eigi. nema menn eigi mjög erfitt með að afla sjer trjáviðar, og þó virðist svo, sem menn hafi átt enn þá erfiðara með að útvega sjer járn, því að á 4 býlum er talað um trjebjarir á baðstofuhurðunum. *) ]) 1 Tilforladelige Efterretuingor om Isiand, sem prentaðar eru 1752, lýsir Niels Horrebow bæjai-húsum hjer á iandi (bls. 310—317 ). Segir hann, að baðstolur á meðal-bændabylum sjo að jafnaði 12 til 14 áluir á lengd og 6 til 8 álnir á breidd, og að þær sjeu að jafnaði þiljaðar. I lerðasögu Eggerts og Bjarna segir (bls. 22), að lýsing Horrebows sje rjett, en eptir því hefur apturförin í húsagjörð landsmanna verið svo stórkostleg á síðari hluta 18. aldar, að slíkt væri alveg eins dæmi. Jeg hygg því, að Horrebow lýsi liúsa- kynnum hjer á landi of veL Á einvaldstímunum þótti það bora vott um föðurlandsást, að lýsa hag landsmanna vel (sbr. E. Holm, Danmark-Norges indre Historie 16(i0—1720. Kh. 1886. II. bls. 351 og konungsbrjef 29. apríl 1752, 2. gr.), eins og það þykir nú láta vel í eyrum, að tala um frara- farirnar. Af þeim 59 baðstofum, sem nefndar hafa verið, eru 29 í Eyjafjarðarsýslu, og flestar þeirra í Eyjafirði, en þess má geta, að bæjarliús í Eyjafirði þóttu betri en annars staðar á 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.