Lögfræðingur - 01.01.1899, Blaðsíða 156

Lögfræðingur - 01.01.1899, Blaðsíða 156
15G Pnll Briom. bæturnar 50 dagsverk, gagnlegar og vel af hendi leystar. Ef leiguliði sleppir jörðinni eptir 1. árið fær hann 50 kr., eptir 2. árið 45 kr., eptir 3. árið 40 kr., eptir 4. árið 35 kr., eptir 5. árið 30 kr., eptir 6. árið 25 kr., eptir 7. árið 20 kr., eptir 8. árið 15. kr., eptir 9. árið 10 kr., eptir 10. árið 5 kr. Eptir þetta þarf landsdrottinn eigi að end- urgjalda honum jarðabæturnar. 2. Dæmi. Leiguliði vinnur að jarðabótum 50 dagsverk á hverju ári í 10 ár og hættir svo jarðabótavinnu sinni. J>egar liðin eru 10 ár, eptir að hann hætti jarðabótunum, verður að ætla, að hann hafi fengið kostnað sinn borgað- an, og því fær hann ekkert cndurgjald eptir þann tíma. En hin árin á hann stöðugt tilkall til endurgjalds og skulum vjer nú athuga, hvað það er á hverju ári. Eptir 1. árið er endurgjaldið 50 kr., eptir 2. árið 95 kr., eptir 3. árið 135 kr., eptir 4. árið 170 kr., eptir 5. árið 200 kr., eptir 6. árið 225 kr., eptir 7. árið 245 kr., eptir 8. árið 260 kr., eptir 9. árið 270 kr., eptir 10. árið 275 kr., eptir 11. árið 225 kr., eptir 12. árið 180 kr., eptir 13. árið 140 kr., eptir 14. árið 105 kr., eptir 15. árið 75 kr., eptir 16. árið 50 kr., eptir 17. árið 30. kr., eptir 18. árið 15 kr,, eptir 19. árið 5 kr., og eptir 20. árið ekki neitt. Sumum kann að þykja endurgjald leiguliða of hátt, þar sem hann á heimtingu á 275 kr. hjá landsdrottni, en þó er þetta eigi rjett á litið, því að þá er hann búinn að vinna 500 dagsverk að gagnlegum jarðabótum á jörðinni, og það er auðsætt,, að hún hefir batnað stórmikið. Ef hann hefur unnið að þúfnasljettum, þá er hann búinn að sljetta meira en 5 ‘/2 dagsláttu. Eptir þeirri reglu, sem miðað er við, hefur leiguliði eigi fengið neinn arð eptir 275 dagsverk. Arðinn fær landsdrottinn og viðtakandi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.