Eir - 01.07.1900, Qupperneq 4

Eir - 01.07.1900, Qupperneq 4
116 Aftur á móti er það vafalaust, að sumir sjúkdómar koma oftar fyrir á einu aldursskeiði enn öðru af þeirri ástæðu, að líkamseðli mannsins á mismunandi æfiskeiði er óðruvisi. Börn- um er mjög hætt við kvefi bæði í andardráttarfærunum og meitingarfærunum og kemur [iað eflaust af því, að slímhúð þessara líffæra hjá bömunum er viðkvæmari og hættara við að særast enn hjá fullorðnum ; af sömu ástæðu virðist það stafa, að kirtlaveiki og berklaveiki í beinum or algongari á börnum enn á fullorðnum. Jömfrúgula kemur, eins og kunnugt er, oftast fyrir um það leyti, sem meyjar verða gjafvaxta, og er óvíst af hvei'ju það kemur, en líklega stendur það þó oitthvað í sambandi við getnaðarfærin og starf þeirra og þroskun líkamans. Geðveiki og taugasjúkdómar byrja oftast snemma á æf- inni og kemur það líklega meðfram af því, að þessir sjúkdóm- ar eru svo oft arfgengir og stundum iíka af því, að þeir standa í nánu sambandi við þroskun líkamans til getnaðar, og loks að líkindum einnig af því, að taugakerfi barna er vanalega við- kvæmara enn fullorðinna; niðurfallssýki byrjar oft snemma hjá börnum en þó vanalega ekki fyr enn þau eru nokkuð upp komin, sjaldan eftir þrítugt; móðursýkin magnast sjaldan fyr enn á fullorðinsárum en oftast mun hún þó hafa gert vart við sig fyr, um það leyti sem unglingurinn var að stálpast. Langvinnir sjúkdómar koma oftar fyrir á fullorðnum enn á unglingum og flestir þeirra verða tíðari eftir því sem árin fjölga; kemur þetta einkum af því, að hin skaðlegu áhrif, sem líkaminn alt af verður fyrir, margfaldast með árunum, svo að líff'ærin spillast meira og meira, eftir því sem á liður æíina og hjá gamalmennum bera flest líffæri þessmenjar; í lungun setst litarefni, i æðarnar kaikefni, hjartavöðvarnir verða siggkendir og of fltumiklir og á slímhúðunum, einkum í melt.ingar- og andardráttarfærunum, má sjá afloiðingar af kvefsjúkdómum þeim, sem þær hafa orðið fyrir á æfinni. Krabbamein lcoma mjög sjaldan fyrir hjá börnum og unglingum og eru tíðust eftir fimmtugt; það er ekki óhugsandi, að þetta stafi af því, að líkami eldri manna sé eftir eðli sínu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.