Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 16

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 16
128 arhérað; 26. Hofsóshérað Magnúsi Jóhannssyni; 27. Siglu- fjarðarhérað Helga Guðmundssyni; 28. Höfðah verfis- hérað Sigurði Hjörleifssyni; 32. Mýrdalshérað Tómasi Helgasyni (settur); 33. Grímsnesshérað Skúla Árnasyni; 34. Kjósarhérað Þórði Edilonssyni; 36. Reykhólahérað Oddi Jónssyni (settur) 40. Fáskrúðsfjarðarhérað Georg Georgs- syni; 41. BerufjaYðarhérað Ólafi Thorlacíus; 42. Vest- m a n n a o y j a h é r a ð Þorsteini Jónssyni. Oskipuð eru enn þá: 7. Blönduóshérað; 24. Hesteyrarhérað; 29 Reykdælahérað ; 30. Axarfjarðarhérað; 31. Fljótsdalshérað; 35. Mýrahérað 37. Flateyjarhérað 38. Nauteyrarhérað; 39. f’istilfjarðarliérað. Síðan 1894 hefir verið augnlæknir í Reykjavík og tann- læknir, báðir moð styrk úr iandssjóði og á Holdsveikraspít- anum læknir síðan 1898. Sögu læknaskipunarinnar hér á landi á 19. öldinni mætti skifta í 2 tímahil, liið fyrra nær frá 1800 til rúmlega 1860; hið siöara frá rúmlega 1860 til aldamóta. Á fyrra timabiiinu fjölgar læknum svo að segja ekki neitt; um 1860 byrjar hér aftur Jæknakenslan og upp frá því fer að koma skrið á málið. Læknum fjölgar smásaman litið eitt fram að 1875, þegar læknaskipunarlögin öðlast gildi og upp frá því heldur lækna- fjölguninni jafnt og þétt áfram fram að aldamótunum. Þessi fjölgun læknanna stafar auðvitað fyrst og fremst af al- mennings þörf, en það er innlenda læknakenslan, sem gerir fjölgunina mögulega. Áður er vikið á það, hve fáir íslending- ar stunduðu læknisfræði við háskólann í Kaupmannahöfn og sumir af þeim staðfestusl jafnvel í Danmörku, af því að þeim þótti ekki fýsilegt að taka að sér embætti hér og læknisem- bætti voru hér ekki til. Hjaltalín hafði séð það iétt, að lækn- ar mundu ekki fást i embættin hér nema sett væri á stofn innlend læknakensla; var hún ófullkomin í fyrstu en batnaði stórum þogar læknaskólinn var kominn á fót; þetta tvent, læknakenslan og læknafjölgunin helst þannig í hendur; og þeg- ar fyrirstaða sú frá stjórnarinnar hálfu á fjárveitingu til nýrra læknisembætta var úr vegi numin, og alþingi fékk fjárveit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.