Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 22

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 22
134 mestur parturinn er bein, og hitt, sem er matur, er mikið til roð og límvefur en tiltölulega lítið af vöðvum. Hákarl verður að telja undir hertan fisk, enda þótt hann hafi verið látinn hálfúldna áður en hann var hertur. Þetta er gert í því skyni að eyða úr honum eiturefnum, sem menn hafa fyrir satt, að séu í honum nýjum. Ég veit engar sönn- ur á því, en sé enga ástæðu til að efast um, að það sé rétt, og svo mikið er vist, að dáið hafa menn hér á landi eftir háfsát (en hann er náskyldur hákarli), hvort sem það hefir verið af háfsáti. Afleiðingin af þossari rotnun er sú, að enda þótt hákarlinn sé hertur, geymist nokkuð af rotnunarefnum í honum, einkum ammóníak, sem er sama efnið og það, er gefur keitunni dauninn, og þetta efni ertir meltingarfærin og gerir þennan mat ógeðslegan. Það er óhætt að segja, að há- kari er þungmeltur matur, en hann er saðsamur. Éað tíðkast rneira hér en líkloga nokkurstaðar annars að súrsa ýmislegan kjötmat. Kjötið verður mýkra og auð- tuggnara, þegai' það er súrsað, en líklegt er að sá hagurmeira en vinnist upp við þau óheppilegu áhrif, sem edikssýran hefir á meltingarfærin, þegar þau fá mikið af henni um langan tima. Á siðari árum tíðkast liér mjög að súrsa blóðmör í vatni. Éá myndast sýran við ólgu í mjölinu í blóðmörnum, og er þá auðskilið, að næringarefnum mjölsins fækkar að sama skapi. Meltingarfærunum má á sarna standa, hvaðan sýr- an kemur, on hitt sé ég nrér ekki fært að segja neitt um, hvort ódýrara sé að súrsa eftir gömlu aðferðinni eða hinni nýju. Éó býst ég við, að viðast sé svo mikil sýra til á sveita- heimilum, að óþarft sé að spara hana. Kjöt má ísverja á tvennan hátt, annaðhvort þannig að láta það liggja á ísi; það frýs þá ekki, en kuldinn er nægileg- ur til að tálma þvi, að rotnunarbakteríur tímgist, en ekki drepur þessi kuldi þær. Þegar kjötið er tekið af isnum, geym- ist það mjög illa og úldnar fljótar en ella. Hin aðferðin er að frysta kjötið, mynda svo mikinn kulda að það frjósi. Þann- ig getur það geymst von úr viti, jafnvel öldum saman, eins og sjá má á skrokkum mammiitdýra, sem finnast öðruhvoru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.