Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 27

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 27
139 Gæði mjólkur fara mest eftir þvi hve mikil fita er i henni, því það er verðmætasti hluti hennar, en það fer bæði eftir eðlisfari skepna og meðferð <á þeim, bæði að því er snertir fóður og annan aðbúnað. En auðvitað getur mjólk, som ann- ars heíir heppilega samsetningu skemst við óþrifnað og við sjúkdóma í mjólkurskepnunum. Það er t. d. enganvegin fát.ítt að berklabakteriur komist í mjólkina, þar sem nautgripir hafa þá veiki. Hvernig ástatt sé með það hér á landi vita menn, enn sem komið er, lítið sem ekkert. Siðast liðið sumar gorði dýralæknirinn rannsóknir í þá átt í einu héraði og fann veik- ina óvíða, en valt er að byggja ofmikið á þvi, meðan rann- sóknir hafa ekki farið fram víðar. Þessar bakteríur drepast ef mjólkin er soðin, og með því ungbörnum er miklu hættara að smittast af þessari veiki gegnum meltingarfærin on fullorðnum, er æfinlega rétt að gefa þeim okki óflóaða mjólk. Annars er mjólk ágætt viðurværi fyrir hverskonar sóttkveikjur. Er því mjög hætt við að þær geti tfmgast, í mjólk á bæjum þar sem næmir sjúkdómar ganga, t. d. taugaveiki og skarlatssótt, og er margroynt erlendis að menn hafa smittast af mjólkinni. En það er sama að segja um þessar sóttkveikjur og berklabaktorí- una, að þær drepast ef mjólkin er soðin, og með því einu móti má takast að gera mjólkina skaðlausa þegar svo stendur á. En það eru ekki sóttkveikjurnar einar, sem þrífast vel í mjólk. Aðrar bakteríur gera það ekki siður, en fyrst og fremst ein tegund þeirra, sem hefir þau áhrif að mjólkin súrnar af því að sykurinn í mjólkinni ummyndast í mjólkursýru. Ég geri ráð fyrir að mörgum húsmæðrum sé kunnugt um, hve erfitt gotur verið að varna súr að komast í mjólk i hlýju sum- arveði i, en að þær viti jafnframt að ef nokkuð stoðar til þess að koma i veg fyiir það, þá er það þrifnaður. I’að er hvim- leitt ef mjólkin súrnar og veiður að gelli þegar hún er hituð, en fullorðnum er hún samt ekki sérlega óholl. Öðru máli er að gegna með ungbörn. Pau geta íengið banvæna magaveiki af súrri mjólk, og það er þvi einkar áriðandi að nota svo ein- föld mjólkuráböid sem unt. er lianda börnum. Peim mun ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.