Eir - 01.07.1900, Qupperneq 37

Eir - 01.07.1900, Qupperneq 37
140 hita, og „hefur“ deigið, en helzt er þesskonar (t.. d hjartarsalt og cremor tartari) haft þegar sætabiauð eru bökuð. Þá vantar sjálfa bökunina til þess að brauðið só fullgert. Bökunin hefir í för með sér margvíslegar breytingar á mjölinu i deiginti og mikilsvet ðar. Fyrst og fremst gufar burt kolsýr- an, vínandinn og mikill hluti vatnsins, alt að helmingi; sterkj- an, sem fór að ummyndast meðan mjölið var hnoðað og gerð komst i það, heldur áfram að breytast; nokkur hluti hennar verður að sykurtegund, hitt blotnar upp og verður kvoðukent, og eggjahvítuefnin hlaupa í hitanum. Mest gætir allra þessara breytinga utan til í brauðinu, í skorpunni, og verður hún því auðmeltasti hluti brauðsins. í staðinn fyrir þurt, bragð- laust mjöl, sem varla er tnögulegt að kyngja, vegna þess að til þess þarf svo mikið munnvatn, er nú kominn ilmandi bragðgóður, auðtugginn matur — ef alt er eins og það á að vera. En því er miður, það vantar oft mikið á að svo sé. Stundum er brauðið brunnið, stundum súrt, stundum klest, óhafið, sprungið að utan og innan, og eru allir þessir gallar, ýrnist til ódrýginda eða óholiustu. fað ræður að líkindum að þessir gallar hittist fremur á sveitaheimilum þar sem kunn- átta til brauðgerðar er af skornum skamti, en því fer fjarri að brauðin séu gallalaus hérna í höfuðstaðnum, og tel ég víst að það komi, að minstakosti að nokkru leyti, af því að mjölið er ekki nógti gott, en hér tíðkast sá siður, að hver getur komið fyrir sínu mjöli til brauðgorðar, en getur ekki vonast eftir að fá brauð síu btiin til úr þvi mjöli, sem hann kom þar fyrir, heldur jöfnum höndum úr sinu og annara. Víðsvegar hefir á íslandi tiðkast á síðari tímum að kaupa lélegt hveitimjöl („overhead-hvoiti“) og það var aumlegtaðsjá brauð sem búin voru til úr því. Ég lield menn hafi farið að varast það sjálfir, og að nú sé rninna nm það, sein betur fer. Þó var flutt inn í landið af þvi 1898 meira en 1 millíón punda, eða nálega helmingi meira en af góðu hveiti, og ty7 á móts við rúg og rúgmjöl. En hér oru engar varnir gegn sölu skemds eða lélegs kornmatar og engin skoðun á honum, nema sjó-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.