Eir - 01.07.1900, Qupperneq 41

Eir - 01.07.1900, Qupperneq 41
153 landið getur veitt, með litlum kostnaði, í ríkulegum mæli, en að sælast eftir ætisveppum. Það þætti ef til vill undarlegt að nefna ekki fjallagrös á nafn, fæðu sem landsmenn hafa neytt að mun öldum saman. Það er tvent til þess, fyrst og fremst er efnasamsetning þeirra ókunn, og því ekki unt að segja með neinni vissu um nær- ingargildi þeirra. Hitt er annað, að víðast hvar mun grasa- tekja lögð niður að mestu, og mun það að miklu stafa af eklu á vinnukrafti. Ég hygg það skynsamlega gert. I’að or engin ýkja uppskera, sem rnenn koma með af fjallagrösum, að minsta kosti þar, sem langt verður að fara á fjall til að sækja. Það mun hagvænlegra að leggja fremur stund á að rækta'rót- arávexti en. að stunda „grasatekju". En sannmælis mega fjallagrösin vel njóta með það, að langvinn reynsla heflr sýnt að þau eru hollur matur, og má vel nota til ýmissa hú- drýginda. En enda þótt hór sé slept að minnast frekar á þessar fæðutegundir og ávexti, sem varla eru til hér nema eiustöku tegundir af berjum, sem hafa lítið sem ekkert næringargildi o.fl., þá hlýðir ekki að leiða alveg hjá sór munaðarvömvit, sem árlega léttir svo pyngjur landsmanna, að það er bersýnilegt, að þoim þykir hún mikils virði. Monn eru vanir að kalla sykur, kaffl, te, chocolade og vinanda munaðarvöru, og fer fjærri því, að þessar tegundir eigi allar óskilið mál. Sumar þeirra hafa næringargildi, og getur því verið álita- mál, hvort réttara sé að kalla þær fæðu eða munaðarvöru; svo er um sykur og chocolade. Aðrar hafa ails ekkert nær- ingargildi eða lítið sem ekkert, en monn sækjast þó eftir þeim vegna þeirra áhrifa, sem þær hafa á taugakerflð; svo er um kaffl, te og vínanda. Um siðustu tegundina hefir verið svo rækilega ritað oftar en einu sinni í riti þessu, að ég sleppi því, enda þótt ég ekki geri alt það að mínum orðum. Á hinar tegundirnar vil ég minnast lítið eitt. Sykur er í ýmsum ávöxtum, t. d. vínberjum (þrúgum),
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.