Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 49

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 49
161 Líkaminn á að vera hreinn og alt hreint, sem í kringum hann er. í kvennaskólum og bústjórnarskólum á umfram alt að venja meyjarnar á innanhússþrifnað og leglusemi. þrifnaður er fegursta prýði á hverju heimili. í búnaðarskólum á að venja lærisveinana á utanhúss- þrifnað.1 Hér á landi er mjög sóðalega farið með saurindi manna og skepna; ekki er það sparnaður, heldur hlýtst af þvi beint tjón, sem vafalaust nomur hundruðum þúsunda króna á ári — svo mikið fer forgörðum af áburði. Oþrifnaðurinn og hirðuleysið oyðir fé, en sparar ekki. Húsakynni manna eru þröng og dimm og saggamikil — ágætt aðsetur fyrir allskonar sóltkveikjur. Gólf þurfa að breikka, loft að hækka og gluggar að stækka og bygg- ingarefnin eða meðferðin á þeim að breytast. Alstað- ar í heiminum verða fátæklingar að lifa í óhollum húsakynn- um, en óviða mun húsaskipan jafn léleg í alla staði, sem hór á Iandi. Guðmundur Hannesson læknir á Akureyri liefir snúið sér að þessu málefni af mikilli röggsemi, skrifað um það i blað- inu „Bjarki" og gerst hvatamaður til þess, að þingið hefir veitt fé til rannsóknar á byggingarefnum. í þorpum og bæjum er allur utanhússþrifnaður erflðari enn til sveita, vegna þrengslanna. Þar verður að annast ýms- ar þrifnaðarráðstafanir á opinberan kostnað — sjá fyrir hreinu neyzluvatni, veita burtu skólpi og flytja burtu alls konar sorp og saurindi, til þess að jarðvegurinn ekki fyllist af rotnunar- efnum.2 Eins manns vanhirða getur orðið mörgum að tjóni. Þess vegna er full ástæða til þess, að leggja kvaðir á menn að því er snertir hreinlæti og þrifnað. Öll siðuð lönd eiga einhver lagaboð, spm að þessu lúta, en hér er ekki rúm til þess að gera grein fyrir slíkri löggjöf. Vér íslendingar erum að þessu 1 Sbr. Eir I. árg. maí 1899, um jarðveginn og sept. 1899, um neyzluvatn og vatnsból. 2 Menn lesi fróðlegan fyrirlestur eftir Sigurð licitinn Pétursson í „Eir“, des. 1899 og jan.— marz 1900) um vatnsleiðslu og skolprœsi. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.