Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 52

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 52
164 galdur til þess að verja sjálfa sig og vilji ekki kenna öðrnm út í frá — til þess að missa ekki atvinnuna, segja sumir!! Varnarráð læknanna er þrifnaður, ekkert annað. Það er allur galdurinn. „Meiri mentun!" er hrópað i öllum liéruðum landsins, og sífelt eru aukin útgjöldin til þess að menta uppvaxandi kyn- slóð. Það er rýr mentun, að troða í unglingana þuru ágripi af sögu og landafræði og einhverju orðahrafli úr útlendum málum; það er góð montun, ef unglingunum er kent að hugsa rett og álykta, ef vakin er hjá þeim næm tiifinning fyrir réttu og röngu, fyrir því sem fagurt er og háleitt, ef þeim or innrætt hatur á iðjuleysi og óreglu, en ást á allri vinnu, engu síður líkamlegri en andlegri, og þó er þetta ónóg mentun, ef þvi er gleymt, að kenna þeim að gæta heilsu sinnar, venja þá á þrifn- að og reglusemi. Góð heilbrigði er skilyrði fyiir vellíðan einstaklingsins og þrifurn þjóðarinnar, skilyrði, sein aldrei verð- ur yflr stokkið. Pað hefnir sín að vanrækja þetta síðaslnefnda uppeldis- atriði, hefuir sin á heiísu manna og lifi. Og sárasta hefndin fyrir óþrifnað og hirðuleysi um heils- una er og verður ætið hin sama: útbreiðsla næinra sjúk- dóma. 2. Ýiniskonav váðstai'anir gcgn næinuiu sóttuin. Hver þjóð gerir greinnrmun á þeim farsóttum, sem að staðaldri gera vart við sig, og hinum, sem ekki eiga heiina í landinu, en koma, eða geta komið við og við annarsstaðar að, úr öðrum löndum. Heimasóttir (endemiskar sóttir) eru þær sóttir nefndar, sem að staðaldri ala aldur sinn i landi hverju, en hinar aðkomusóttir eða útlendar sóttir, sein heima eiga í öðrum löndum og berast þaðan. Skarlatssótt og mislingar eru aðkomusóttir hér á landi, en heiinasóttir víðast hvar annars- staðar í Norðurálfunni. Holdsveiki er heimasótt hér á landi, en það er hún ekki í flestuin nágranna-löndunum. Allar siðaðar þjóðir láta sér ant um að varna því, að út- lendar sóttir berist til þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.