Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 57

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 57
169 hverju orði sannara. þetta þarf að gera og œtti ekki að dragast þangað til botnvörpuskipin hafa flutt vinum sinum heim kóleru, bólusótt, eða svarta dauða. Hér hefir verið rætt um varnir gegn því, að sóttir berist til landsins frá öðrum löndum. Nú er að ræða um varnir gegn þvi, að sótt sem á land er komin, eða i landinu á heiina, borist af einum á annan — breiðist út meðal almennings. Margir naemir sjúkdómar eru stundum svo vægir að menn geta verið á fótum og farið ferða sinna. F’et.t.a á einkmn heima um þá næma sjúkdóma, sem langvinnir eru, eins og holdsveiki, berklasótt og sárasótt. Ýinsar bráðar sóltir, t. d. influenza, skarlatssótt, mislingar, harnaveiki og enda taugaveiki íara einnig oft og tíðum svo vægt með menn, að þeir þurfa aldrei að leggjast, geta einlægt verið á fótum, gengið út og inn á heim- ili sínu, og jafnvel farið bæja á milli. Ef einhver tekur sótt og er mjög þungt haldinn, þá hleypur skelkur í heimilismenn, pá fara þeir að hugsa um, hvort voik- in muni ekki geta verið smittandi, og þá er oftast læknis vitjað. En ef veikin er væg og sjúklingurinn enda á fótum, þá verður oftast minna um varúðina, þá hirðir sjúk'ingurinn ekki um læknishjálp, og þó að hann viti sjálfur að iiann gengur með næman sjúkdóm, þá skeytir hann lítt að varast að hera veiki sína á aðra, enda þótt honum só ekki ókunnugt um, að hún muni geta orðið öðrum að bana, þó að hann hafi sjalfur sloppið vel. I’etta almenna hirðuleysi kemur ekki af þvj, að menn séu illa innrættir, vilji öðrum illa. Sjúklingarnir gera sig seka í þessu gáleysi alveg hugsunarlaust, gera sér enga grein fyrir því, hvað hlotist geti af ógætni þeirra. Og ef aðrir taka veik- ina af þeim, þá er þeim sjaldnast ljóst að það sé þeirn að kenna, að þeir hafi með ógætni sinni valdið sjúkleik, eða dauða annara, ef til vill nánnstu ástvina sinna, foreldra, systkina oða barna. Ofan á hugsunarleysið og skeytingarleysið bætist fróðleiks-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.