Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 58

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 58
170 skort.urinn. Almenningur veit að visu um ýmsar sóttir, að þær geta smittað, t. d. taugaveiki, barnaveiki, mislingar og fl., en veit óljóst, hvers ber að gæta, til þess að sú og sú sótt berist ekki af einum á annan. Það er líka erfitt að gera al- menningi ljóst um sumar sóttir, að þær séu smittandi, t. d. hoidsveiki og berklasótt, en afar-áríðandi er það. Öll alþýða, hver einasti maður, þarf að vita, hverjir sjúk- dómar eru næmir af þeim, sem algengir eru og alþektir í landinu; hverjum manni þarf að vera kunnugt, hvað hann á tafarlaust að gera, að svo miklu leyti sem í hans valdi stend- ur, ef hann tekur einhvern af þessum sjúkdómum, til þess að aðrir fái ekki sjúkdóminn af honum. í lækningabók landlæknis J. Jónassens eru lýsingar á öllum þoim farsóttum, sem algengar eru hér á landi. Fyrir skömmu var einnig, að tilhlutun amtmannsins í Norður- og Austuramtinu, gefin út stuttorð, en greinileg lýsing á næmum sjúkdómum og vörnum gegn þeim, eftir Guðm. Hannesson iækni1. Sá ritlingur mun vera alkunnur á norðurlandi, en lítt þektur hér syðra, hefir ekki verið til sölu. Auk þess hefir á síðari árum verið ritað ýmislegt handa alþýðu um berkla- veiki og holdsveiki. Þekking alþýðumanna á hinum næmu sjúkdómum þarf að aukast enn að miklum mun. Þeir verða að kynna sér alt það, er um þessa sjúkdóma hefir verið ritað í bókum og tímaritum. Og svo þarf hugsunarhátturinn að breytast. Almenningsálitið er æðsti dómstóll þjóðarinnar. Pað sak- fellir þann, sem af gáieysi eða glannaskap veldur öðrum manni tjóni á lífi eða limum með höggum, hrindingum eða því um líkum athöfnum; þar gerir það skyldu sína. En hiDS vegar lætur það oftast óáreitta alla þá, sem af skeytingarleysi bera næmar sóttir á aðra menn, og valda þeim þungum legum og stundum dauða; þar gerir það ekki skyldu sina. Ef einhver veit, að liann hefir lungnatæringu, og honum 1) Næmir sjúkdómav. Leiðbeiningar fyrir alþýðu, Eftir Guðm. HanneHson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.