Eir - 01.07.1900, Qupperneq 60

Eir - 01.07.1900, Qupperneq 60
172 varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma. Þessi lög ættu að vera til á hverju einasta heimili, svo mjög varða þau alþýðu manna. Stjórnartíðindin hafa fæstir miili handa og ekki er við þvi að búast, að menn muni lögin, þó að þeir heyri þau einu sinni. Siík lög og sjálfsagt önnur fleiri, sem mestu varða, þyrfti að sérprenta og útbýta þeim í hverjum hreppi, á hvert heimili, ókeypis. Þessi sóttvarnarlög eru fráleitt gallalaus; sum ákvæðin gætu verið fyllii og glöggvari, eins og Páll Briem hefir sýnt fram á, en yfirleitt eru þau mjög mikils virði, og naumast munu líða langir tímar áður en það verður ljóst, hvílíkt gagn getur af þeim leitt. Þessi lög verða ekki hér gerð að umtalsefni. Hér ei' það ekki tilgangurinn að skýra fyrir almenningi öll hin lögboðnu ráð til varna gegn út.breiðslu næmra sjúkdóma, heldur að lýsa því, sem mest er um vert í vörnunum, benda á gamla ósiði og skeytingarleysi, og vísa á rétta leið. Það er afar-mikils vert, að sóttvoikir menn gæti sín sjálfir, að svo miklu leyti, sem í þoirra valdi stendur, gæti þess, að þeir færi ekki veiki sína í aðra; þess vegna hefir nú verið farið mörgum orðum um það atriði. En þá er um bráðar farsóttir er að ræða, fer oftar svo, að sjúklingurinn legst í rúmið hjálparþurfi, og þá ber hann ekki sjálfur lengur neina ábyrgð; ábyrgðin lendir þá fyi-st og fromst. á þeim, sem næst eru staddir, þá er það þeirra sið- feiðis-skylda, að sjá sjúklingunum fyrir hjúkrun og annast, hver eftir sínu megni og sinni þekkingu, alt, það, er gera þarf til varnar því, að sóttkveikjan berist úr sjúklingnum i aðrar manneskjur. Það er eðlilegt, að menn séu oft í vafa, þá er einhver legst, hvort veiki hans muni vera næm, eða ekki. Aldrei verður til ætlast, að alþýða manna beri kensl á hvern þann sjúkdóm, sem á heimilið kann að koma. Læknunum sjálfum veitir það oft full-erfitt, verða oft að bíða, sjá hverju fram vindur, áður þeir geta sagt hvers kyns sjúkdómurinn er. Og stund- um getur það við borið, að sjúklingurinn deyi svo, að enginn hafi getað séð hvað að honum gekk, ekki læknirinn heldur-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.