Eir - 01.07.1900, Qupperneq 63

Eir - 01.07.1900, Qupperneq 63
175 Fyrst af öllu verða menn að gera sér ljóst, að hægt er að hemja útbreiðslu allra næmra sjúkdóma. Slíkt er ekki ó- vinnandi verk. Og því meiri sem strjálbygðin. er, þess auð- veldara er verkið. Hér á laudi er víðast strjálbygt, langt á milli heimilanna, og þess vegna í rauninni afarauðvelt að varna því, að næmur sjúkdómur berist af einum bæ áannan. Sótt- kveikjurnar berast aldrei í loftinu bæja á milii, þvi fer fjarri, að þær komist af sjálfsdáðum svo langa loið. Pan- komast þvi að eins, að þær séu fluttar á einhvern hátt;1 langoftast eru það manneskjurnar sjálfar, sem flytja sóttkveikjurnai', miklu sjaldn- ar berast þær með öðrum skepnum (liundum, köttum). Kn úr þvi að þessu er þannig háttað, þá er líka auðskilið, að því er fullkomlega afstýrt, að næm sótt berist af einu lioimili á annað, ef þess eins er gætt, að afnema allar samgöngur. Öll sóttvörn er í því fólgin, að koma i veg fyrir, að vótt- kveikjan berist úr hinum sóttvéika mahni í aðra menn. Til þess ber tvenns að gæta: — 1) einangra sjúklinginn frá heil- brigðum mönnum (sóttkviun), að svo miklu leyti, sem það er unt, án þess að vanrækt sé að veita honum alla þá hjálp og hjúkrun, sem liann þarfnast — Ss) drepa allar þær sóttkveikjur, sem út komast úr likama sjúklingsins meðan hann er veikur, svo að þær verði ekki öðrum mönnum að meini. í’etta sótt- kveikjudráp köllum vér sótthreinsun. Þessi tvö meginatriði allra sóttvarna, einangrun og sótt,- hreinsun, verða nú gerð að sérstöku umtalsefni livort fyrir sig. 3. Sóttkriun. Sú aðferðin er langtryggilegust, að ílytja sjúklinginn úr heimahúsuin í sérstakt hús, sem til þess er út- búið, að hafa í þvi til hjúkrunar og einangrunar sóttveika menn. Slik hús eru þá kölluð sóttvarnarhús. í ýmsum helztu kaupstöðunum hringinn í kring um landið er sjálfsagt að reisa sérstök sóttvarnarhús, er jafnan séu til taks með öll- 1 Þess eru dæmi, að taugaveikissóttkveikja hefir borist í renn- andi vatni (læk) bæja á milli, komist i lækinn af cfri bænum, komist úr læknum í neðri bæinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.