Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 66

Eir - 01.07.1900, Blaðsíða 66
178 konar varnir í viðlögum, er gilda þangað til læknir kemur og segir nánar fyrir. Hvað á þá að gera? Því miður eru engar skýrslur til um húsakynni manna hér á landi, en naumast er of mikið tiltekið þó að gert sé ráð fyrir, að meira en helmingur allra heimila hafi ekki nema eitt einasta íbúðarherbergi. Þá er að gæta þess er nú skal ■ greina. Sjúklingur sóttkvíaður í rúmi sínu. 1) Enginn má sofa hjá sjúklingnum eða sitja á rúmi hans, og ekki má hann fara í annara manna rúm meðan búið er um hann, heldur verður að styðja hann á stól. 2) Hafa skal sérstök matarílát handa honum og þvo þau sér úr sjóðheitu vatni. 3) Hafa skal sérstakt næturgagn handa honum, og bolia eða leirkrukku með ögn af vatni í slcal hann hafa til að hrækja i. Hann skal varast. að hrækja á gólf eða i klúta — það á enginn maður að gera, hvorki sjúkur né heilbrigður. Iíella skal út úr næturgagni og hrákaboila einu sinni á dag, eða oft- ar, í forina, eða á annan afvikin stað fjavri biísvegg og vatns- bóli, og þá um leið skola þessi ílát úr sjóðiieitu vatni. [Ef klórkalk er fyrir hendi, þá skal láta það í næturgagnið, 2 mat- skeiðgr i hvern J/2 pott, eða sem þvi svarar. Þetta er eink- um mikils vert, ef um taugaveiki er að ræða (sbr. bls. 97)]. 4) Ef hann hefir fataskifti, eða skift er um föt í rúmi hans, þá skal láta öll þau föt, bæði rúmfatnað og íverufatn- að, er hann hefir notað, í poka, binda fyrir og geyma á af- viknum stað, þar til er sótthreinsun verður viðkomið. 5) Best er að ein og sama manneskja annist sjúklinginn að öllu leyti og skal hún gæta þess, að bretta upp ermar á fötum sínum í hvert sinn er hún hagræðir sjúklingnum eða býr um hann og þvo sér vandlega á eftir um hendur og hand- leggi úr heitu sápuvatni. Hún skal og þvo hendur sínar í hvert sinn er hún hefir handleikið matarílát sjúklingsins, hreinsað næturgagn hans, eða yfirleitt snert á nokkru því, er sjúkling-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.