Eir - 01.07.1900, Qupperneq 67

Eir - 01.07.1900, Qupperneq 67
179 urinn hefir haft hönd á, eða komið hefir við hann. Allir aðrir en sá, er sjúklingsins gætir, skulu varast að koma nærri rúmi hans, eða hafa hönd á nokkru því, er frá sjúklingnum or borið. Menn geta ekki barið þvi við, að slik varúð, sem hér er nefnd, kosti of mikið. Hún kostar aðgæzlu — en engin pen- ingaútlát. Og þó geta þessar auðveldu varnir margsinnis hamlað þvi, að næmur sjúkdómur'ft. d. taugaveiki) taki einn af öðrum á heimilinu. Ef svo er húsum háttað, að til eru floiri on eitt íbúðar- herbergi á heimilinu, t. d. afþiljað stafgólf inst í baðstofn, eða þiljuð stofa annað hvort undir baðstofulofti eða í framhúsi, þá er langráðlegast að ílytja sjúkiinginn og rúmföt hans öll i af- húsið, ef þar er ekki mjög kalt, láta hann iiggja þar og hafa einhvern hjá honum til þess að hjúkra honum; sá skal ongin önnur verk vinna, ef þess er kostur, og skal þá fara að öllu sem nú segir: Sjúklingur sótlkvíaður í sérstöku herbergi. 1) í herberginu skula vera 2 rúm, annað handa sjúklingn- um, hitt handa þeim, er hjúkrar honum. Þar skal vera tré- borð og 1 eða 2 tréstólar eða bekkir, en engin önnur stofu- gögn; áður en sjúklingurinn fer í herbergið eða strax í byrjun legunnar, ef hann býr í því, skal bera út úr því alt, sem þar þarf ekki að vera, dúkklædda stóla, legubekki, gólfdúka, skápa, kistur, föt, bækur o. s. frv. Gluggi skal vera á hjörum. 2) Ef heimilismenn vita eða grunar hver sóttin er, og er þeim kunnugt að þá sótt taka menn sjaldan eða aldrei oftar en einu sinni (sbr. bls. 93), þá er sjálfsagt, ef þess er kostur, að láta einhverja þá manneskju hjúkra sjúklingnum, sem haft befir áður þá sömu sótt. 3) Nú er einhver fenginn til þess að gegna hjúkrunar- störfum, og skal hann vera inni hjá sjúklingnum dag og nótt og aldrei ganga út úr sóttarherberginu, og aðrir heimilismenn aldrei inn í það. Hann skal sjálfum sér til varnar gæta alls þess, er að íraman er sagt um sóttkvíun sjúklínga í rúmi sínu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.