Eir - 01.07.1900, Síða 73

Eir - 01.07.1900, Síða 73
185 hvert kast stækkar skýið eðu uý ský myndast, og loks fer svo. að homhimnan verður alþakin skýjum, iikt og döggvuð glemiða; er þá augað orðið mjög sjóndapurt, og gerir stundum ekki betur en að greina Ijós frá myrkri. Þessum skýjum er ómögulogt að ná af, en bæta raá stundum sjónina með skurði, ef hún er orðin mjög döpur. Því lengur sem hornhimnubólgan varir i hvert sinn, því stærra verður skýið, sem eftir hana kemur. Það er þess vegna, að svo áríðandi or að leita læknis strax, svo að veikin verði stöðvuð sem fyrst, og ekki sízt er þetta áríðandi, ef veikin fer að taka sig upp aftur. Það hofir oft- lega komið fyrir mig, að menn hafa komið til min með kirtla- veik börn, sem hafa verið búin að hafa hornhimnubólgu í fleiri vikur, og þegar ég hefi spurt þá að, hvors vegna þoir hafi ekki sýnt mór barnið fyr, heflr svarið vorið: „Ég vissi, að barnið var kirtlavoikt og hugsaði, að augnveikin stafaði af þvi og mundi ekki geta batnað nema kirtlaveikin batnaði, enda hef ég gefið barninu þorskalýsi." Þessi skoðun or injög haskalog fyrir sjón bamsins, þvi það getur hafa mist sjónina að miklu leyti eða öllu, þegar loks hefir tekist að yfirstíga kii tlaveikina. Hornhimnubólguna má lækna, þó að ekkort só átt við lækn- ing á kirtlaveikinni. Ekki er þetta samt svo að skilja, að okki beii af öllum mætti að reyna að lækna kirtlaveikina, þvi að bæði er hún í sjálfu sér mjög skaðvæn fyrir heilsu barnsins, og svo er hún oft orsök til þess, að augnveikin tekur sig upp aftur. Sá or kostur á augnveiki þessari, að hún er okki næm. Þegar aftur á móti graftarútferð er úr augunum eða með öðr- um orðum þegar augnalokin eru límd saman á morgnana, þá er veikin næm og þar af leiðandi sú hætta á ferðnm að hún berist á aðra. Verður þá að gæta varkárni og sjá um að sjúklingurinn hafi þvottfat, svamp, handklæði og vasaklút út. af fyrir sig, og noti það ekki aðrir. Að jafnaði eru augnsjúkdóinar þessir sprotnir af almonnri veiklun bamsins, hvort sem hún hofir orsakast af sjúkdómuni eða af óhentugu eða slæmu viðurværi, en hin eiginlega kirtla- veiki er þó aðalundii rótin. Berklaveikisbakterían er orsök kirtlaveikinnar. Lungnatæring og kirtlaveiki eru því náskyldir

x

Eir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.