Eir - 01.07.1900, Qupperneq 76

Eir - 01.07.1900, Qupperneq 76
188 sængurfatnað, handklæði og svamp. Sá, er snertir þessa hluti, verður strax að sápuþvo hendur sínar vandlega. Annars setur hann sóttkveikjuna af höndum sér á föt sin oða á aðra eða jafnvel beint í augu sér, ef hann í ógáti nuddar þau með fingrunum. Til er sjúkdómur, sem stundum kemur í augu nýfæddra barna og er af alt annari rót runninn en þessi veiki, er oítast hættulaus og batnar fyr, en þó eru sjúkdómar þessir einatt svo líkir, að þeir verða ekki aðgreindir nema með góðri smásjá. Alla augnveiki nýfæddra barna, sem hefir í för með sér graftarútferð. er réttast að álita hættulega fyrir sjón þeirra og vitja tafarlaust læknis, þegar vart verður veikinnar. Því næst verður að þvo augun, jafnóðum og gröftur set.st í þau, og þeg- ar hann er mikill verður að þvo hann burtu með fjórðungs eða hálfrar stundar millibUi dag og nótt. Það væri óhappa- leg miskunnsemi að hiifast við að vekja barnið, enda vaknar það ekki ætíð, ef augun fru þvegin með lipurð. Til að þvo augun með þarf að hafa hreina sjúkrabaðmull og bórvatn eða þá að minsta kosti tárhreint, soðið, voigt vatn. Nokkru af vatninu er helt í nýþvegna skál, er að eins sé notuð til þessa meðan augnveikin helzt við, en síðan mjög vandlega þvegin eða helzt soðin i íjórðung stundar áður en hún er notuð til annars. Ofan í vatnið eru lát.nar nokkiar baðm- ullarviskir á stærð við sveskju, og pappírsblað er lagt við hliðina á skálinni. Hjúkrunarkonan, sem á að þvo augu barnsins, leggur þá handklæði undir bert. höfuð þess, leggur svo tvo fingur vinstri handar sinn á livort 'augnalok og ekki nær hvörmunum en svo, að hún þrýsti ekki á sjálft augað. Með þessum fingruin ýtir hún augnalokunum sundur, kreistir dálítið af vatni úr einni baðmullarviskinni inn í augað, sleppir svo augnalokunum sainau aftur og þurkar með baðmullinni gröft- inn af augnalokunum. Oft verður að endurtaka þetta nokkr- um sinnum til þess að allur gröfturinn náist burt. Augað má alls ekki snei'ta með baðmullinni og ekki heldur augnalokin að innanverðu. Baðmullarvisk, sem gröftur er kominn á, má ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eir
https://timarit.is/publication/36

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.