Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 17

Skírnir - 01.01.1846, Side 17
hvern tínia muni ekki aSeins austurálfan Asía, held- ur einnig suSurálfan Afríka, og vcsturálfan Ameríka hcfja höfu&ib og sýua norÖurálfunni fraramá aö einsog hún er þeirra minnst á jarbaruppdrættinum, eins sb hún þaS lika í raun og veru; — og þó nú 8vo fari, sem eg ekki efast um, aÖ Evrópu í orÖ- sius eginlegum skilningi muni verfca sýnt í bába iieimana ábur enn lýkur, þá er þess þó máske lángt aö bíða, og fyrir sögunni er "einn dagur sem þúsund ár og þúsund ára sem einn dagur”. Spá Napóleons getur rætst, þó hún gángi ekki eptir fyrstu hundrað árin. Hvörsu lángt hún á í laud getur engin sagt, en hitt má hvereinn tala, aö viðureignir þær, sem norðurálfa seinustu árin hefir átt viö hinar álfurnar, bendir sjálfsagt í þá átt, að undirbúa hiiiar álfurnar undir ætlunarverk þeirra, aÖ taka söguna aö sbr seint og síÖarmeir. Sein stcndur fer Evrópu einsog fordum Róma- borg, hún sigrar svo hún verði sigruð; hún ér að kenna hinum yfirunnu að yfirviuna sig. Frakkland hefir þá fyrst og fremst tekið að sbr suðurálfuiia. Loðvik Phílippus gengur í fótspor Napóleons; einsog hann lcitast Loövik við aö gruudvalla og festa vald Frakka í Afríka, og hann nemur valla staðar við Marokkuriki. En Serkir eru bæði seigir og saubþráir. þó Frakkar vinni hvcru sigurinu á fætur öbrum, þá rísa nýir þjóðíiokkar upp, áreita Frakka og þreita þá, svo naumast horfir nú til aunars betra, enn að Frakkar muni að lokunum verða frá að hverfa, eptir mikin raaunmissi og tilkostnað. það er líka aðgjætanda, að Serkir berjast fyrir trú sína, og eru frá upphali (2*)

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.