Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 25

Skírnir - 01.01.1846, Side 25
27 300Iiesta og múldýr meS allskonar áburSi og nokkrar fallbyssur. Tveir duglegir hershöfSíngjar fbllu af Rússnrn, libt annarr Wiktorow enú hinn Passek; höfSu þeir lengi veriS í herna5i viS Tsjerkessa og féllu nú fvrir sverSum þeirra; daginu áSur féll Fokk hershöfSíngi af Rússum fjrir byssukúlum fjallbúanna; þessutan mistu Rússar marga liSsfor- ingja og höfuSsmenn. Hinir komust meS illan leik til Dargo; víggyrSti nú Woronzow herbúSir sínar og hélt kyrru fyrir í Dargo, þángaS til Freitag liershöfSfngi korn þángaS til móts viS hann meS sex þúsundir fótgaunguliSs og þrjú hundruS kósakka, sem í margar raunir höfSu koinist áSur- enn þeir fundu Woronzow. SíSan héldu báSir hershöfðingjar áfram til kastalans Gerselaul, og létu Tsjerkessar þá í friSi, þegar skóginum slapp. Fyrsta dag ágústmánaðar komust þeir til kastalans og settust nú um kyrrt; þurftu þeir líka hvildar viS, því margir voru særðir, og raargir sjúkir af þreytu og áreynslu, en allir danfir og eptir sig, sem vou var á, þarsem þeir höfSu átt viS svo ramman reip aS draga, er bæði iandslag, veSur- átta og óvinahar&fengi átti 1 hlut. Um þaS leiti var Sjamýl og riddaraliS hans meS honum komiS til fjallsveitar þeirrar, er Tsjetsjnaja nefnist. —1 raiSjum ágústinánuSi tóku Rússar sig upp og héldu frá Gerselaul til Jenfgortsjf, sem liggur í þeim parti DagestanhéraSs, er liggur undir Rússaveldi. þá var Sjamýl þar kominn, er menn áttu hans rainnst vonir, mefe ekki IftiS liS, réfest liann á her Rússa, sem var liérum 18 þúsundir manna aS tölu, drap af þeim fjöida raanns, tók af þeim

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.