Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Síða 26

Skírnir - 01.01.1846, Síða 26
28 fjórar fallbyssur og nær (m' allann farángur þeirra, nesti og stríðsaðbunab, en hjrt sjálfuni efstu hers- höfSíngjunum Woronzow og Klúk af Kliigenau svo nærri, aS hann feldi tvo iiðsforíngja, sem næstir þeim riðu og einna mestu rfeðu í hernum. Wor- oiizow sjálfum varð með natimindum bjargað, en herinn flýði. Kom Woronzow með leifarnar af honum til Tiflis 22nan dag ágústmánaðar; voru menn hans illa útleiknir; og hafði ei aðeins Sja- mýl, heldur einnig illvibri, sultur, áreynsla og veikiudi sorfið þeim nærri. Ekki er þess gfetib, hversu margir liafí fallið alls af her lians, en á liðsforingjum og höfiiðsinöiNium, sem fallið hafa af Rússum í þessari herferð, er talan ÍGO, og raá þá nærri geta, hvilikt mannfall muni verið hafa meðal dáta og undirmanna i liði Woronzows. Auðsætt er fm' hversu mannskjæðt Rússum er stríðið við Tsjerkessana; hafa þeir nú í fjórtan ár átt i hernabi við þá, og þau árin, sem ekki hefir verið hle á striðinu, hefir þeim sffellt veitt jafnörðugt og t. d. i ár. Eu það er ekki nóg meb það," að þeir hafa allan þann tilkostnað til einkis, og að einvulalib þeirra fellur hrönnum sam- an, en her Rússa verður sjálfur leiður á þessum lángvinna hernaði, sem þessutan er svo mannskjæ- ður og örðugur i alla staði, sökum landslags og verðuráttufars. þeir þreytast og lýjast í hættum og skorti, ern afskekktir og eiga leiðinda líf í strjálbygðri sveit og rammbygðum kastölnm á vetrum, milli þess þeir á sumarin hætta lífi sínu móti harðfengri fjallþjóð, sem á trú sina og hendur að verja. því er komin kurr í her Níkulásar útúr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.