Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 38

Skírnir - 01.01.1846, Page 38
40 né neitt lausnargjald fyrir hann, heldur á liann þaráofan í hættunni, að öil Norðurálfa rísi upp ámóti sér meb ósigranda her, og [<á kaun einn konúngur að verða dýrt keiptur áður enn lýkur, þó konúngur sé. llvað ætti þá konúngunum að gánga til að gera hverr öðrum mein, eður óttast hverr annann? Hvað nema ekki neitt, og því er það náttúrulegt, að hverr sæki annann heim, og . ab því leiti nytsamlegt, sem opt kann að verða betur miðlað málum, þegar þeir íinnast sjálíir, enn þegar þeir, eða réttara sagt ráfcgjafar þeirra skrif- ast laung bréf á í lángan tima. En á hiun bógin lítur iika eins út, einsog konúngarnir sjállir sé farnir að finna, hversu vald þeirra í raun og veru hefir rénað, og ekki er ugglaust um , að þeir sé ekki afc taka sainan ráð sín um að skorfca kon- úngsvaldið fastar og verða á eitt sáttir i þeim cfnurn, sem þar afc liníga. Alténd er það auð- vitafc, að þeim gengur ekki vináltan ein til, og ekki er heldur líklegt afc þeir sé svo bægaungulir, að þeir nenni ekki heima að sitja. En þá verða líka orsakirnar til ferðalagsins að liggja dýpra, og þvi er það skiljanlegt, að surnstaðar hefir mönn- um ekki litist vel á utauferfc konúngs sins. Einn liefir jafnvel kveðifc uppúr og beðið þjóðirnar að vera varar um sig, því „það sé ekki gott afc kon- únguniim komi of vel saman”. Arið sem leið voru Viktóría Englands drott- ning, Frussakonúngur, Rússakeisari, Hollendínga- konúngur, og bæfci hjónin: konúngur og drottning Belgíu á ferfcinni. Viktóría ferfcaðist gegnum Belgíu til Prussalands, og þaðan til Loðvíks Fhi-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.