Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 42

Skírnir - 01.01.1846, Side 42
44 lians urðu aS afsala völdin gagnstæÖa flokknnm, sém átti sér fyrir oddvita mann, er Van de Weyer nefnist, og kom í staö Nothombs. Nú kom jarð- eplaspillingin i ofauíbót. Hagur bænda i Belgiu heflr í fleiri ár versnað sökuin klerkavaldsins; niargir dugandis raenn hafa þrátt fyrir landgæði og ársæld átt öröugt uppdráttar og velmegan þeirra mestöli runnið i sjófe kirkjunnar og klerkanna; nú bættist ofaná að seinasta athvarf fátæklingsins skemdist og spilitist, áfcnr enn það var tekið npp úr jörðinni; og á fáura vikum jókst svo greipilega evmb og örbyrgð í frjófsömu og fjölbygfcu landi, að í eintim stnðnum Brussel, sem telur hundrað þúsund innhúa, komust þ r j á t ý gi '[> ú s u r. d i r á vonarvöl. f)eir heiintiiðu vin.nu hjá verksmiðjtieigendunum og öðrutn megandi iðnaðarmönniim, en allt var fullt, og hvergi rúm óskipað. Af þessu orsökuð- ust upphlaup og óeirðir, rán og gripdeildir, og á náttarþeli var hvergi óliullt fyrir flokkum af húss- gángsmönnum, illvirkjum og uppflosnuðum húss- * bændum, sem belinti svcið, og tóku allt fémætt og matarkyns, sem þeir náðu. ]>á fór konúngur til Lundúna og tók drottningu sina ineð sér, líklega tii þess að biðja Viktóríu ásjár. Likt stóð á íllollandi. f)ar eru, einsog allir vita, margir vellauðiigir menn, sérilagi, verzlunar- menn ; en aptur áraót ógrynni armingja og fátækl- fnga, sem komnir eru á vonarvöl, og hverki eiga sér náttstað né vissa von uppihalds. þcssu ollir eink- um, að verzlan og handiðnir eru svo mjögífyrir- rúmi, en akuryrkja og jarðarrækt í litlnm blóma. Við það safnast fé og allskonar auðæfl að verz-

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.