Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 44

Skírnir - 01.01.1846, Page 44
46 berdreymar, en það eru'einstakir menn ekki, nema endruin og sinnura. — fiessar eru nú [>ær hreifingar hinna síSustu tíma, sem mér, og ekki mér einura, heldur einnig mörgum mikilsháttar rithöfundum vorra daga jiykja til mestra tíbinda horfa. Allt sem par aö lýtur er sögulegt, í orðsins eigiulegum skilningi. — Margt mætti fleira tiltýna, sem í sambaudi stendur viÖ þpssi aöalinál, en af því það jröi á þessum stað of lángl afe telja, og sú er forn veuja, að taka upp í Skírni stutt ágrip af lielstu nýúng- um, sérílagi þeim, sem í Danmörku hafa gjörst, en það sem talið er, er það helsta í sinni veru, þá verður ekki fleiri orðum farið um þau mál að sinni, en hins getið, sem fremur er nýúngar enn söguviðburfcir, sérilagi þó þess, sem eitthvað á skyllt við þessi þrjú aðalmál, og löndum á að geta þykir gainan að heyra. A Saxiandi varfe þann tólfta dag ágústmáu- aðar ófriður inikill, sein vér verðum afe leita að- dragandan afe í trúarstriðunum á þýskalandi. Svo stendur á, að konúngaættin og stjórnin á Saxlandi hefir ætífe hnfgið að pápiskri trú. þegar nú Ronge og hans áhángendur fóru að kenna trú sina hér og hvar á þýskalandi, og iika komu til Saxlands, bjnggust Saxar við, að stjórnin muiidi verða kenn- íngu þeirra mefcmælt, því menn eru jafnan fúsir á að vænta þess, sein menn óska; en það brást, því samkomur liinna nýkatólsku voru bannaðar, og stjórnin bauð afe rammar skorður skjldi reisa

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.