Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 54

Skírnir - 01.01.1846, Page 54
nær ætti hægra rae& að sjá af sínu enn fátækir sveinar, sera ör&ugt ætti uppdráttar. þaS kom fvrir ekki, og [>a& varS afdrif bænarskránna, aS stjóruin útúr þessu bannaSi [leiin sarakomur þeirra, og enda let iögreglumenn nokkrum sinn- ura rySja skemrau þeirra, þarsera þeir ræddu málefni sín; þeir sátu viS sinn keip, vorn skikk- anlegir og vÖruSust aS gjöra neitt ólöglegt, en tóku því fjærri aS vinna einn dag fyrir sama kaup, og hinga&tii hefSi þeir fengiS. Stjórnin sá því sitt óvænna og i&na&armenn höfSu sigur; var kaup þeirra hækka& og meisturunum gjört a& skyldu aS borga þeira sanusýnilega erflSi þeirra. — Sam- þykkt var ura árslokin ftariegar gjorS milli Frakka og Enskra um aS hverjir um sig senda skyldi 2(5 herskip tii aS kanna skip þau, sem fari um MiS- jarSarhafíS og vestur meS ströndum suSurálfunn- ar; er þa& gjört ( því skyni aS koma í veg fyrir þrælaverzlanjna, sem alltaf er framin á iaun; er sagt, aS þetta sé svosera ávöxturinn af ferS Vik- toríu til Parísarborgar; hafí hún gjört þennan samning við Loðvik Philippus, og má líka full- yrða aS ferS hennar hafí ekki veriS til einkis, ef þaraf flyti að stemdur yrfci loksins stígi fyrir þræla- verzlanina, sera þeirri miklu mentan, er á að vera ákomin i nor&urálfunni, er mest vanvyrfca i. það er óhætt aS fullyr&a, að þaS er eitt af aSal- einkennurá kristninnar í tilliti til sögunnar, að þrældómurinn er í Iienni upphafínn, en þvi sárari er lika sú tilhuxan, a& þrælaverzlanin hefír uú i nokkur ár farifc vaxandi um saraa leiti og á sömu stöðum, þarsera kristnir klerkar fást við að kenna

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.