Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 79

Skírnir - 01.01.1846, Side 79
81 Dáins höfðmgjar minníngar. I. Hér geymist jörSinni sitt, Himininn fékk sitt, |). 14 Júni 1845, af Biskupi Steingrimi Jónssyni, sem fæddist 14 Agúst 1769,- var8 Biskup 12 Maí 1821; hafSí á8ur veri8, frá 1805, . fyrst Lector í gu8fræ8i, svo Prestur og Prófastur. Hann giptist 2 Júlí 1806 Ekkju Hannesar Biskups Finnsonar, Valgerái Jónsdóttur, eigna8ist me8 henni einn Son, en \ar eins faSir hcnnar fjögra barna og baruabarna scm síns einkasonar og hans barna. * > Æskuár þess framli8na gáfu öllum mikla von, reyndin var8 samt enn meiri. HeiSursmerki veittust ríkuglega. Me8 dugna8i, manngæsku, ljúfmennskn ávann hann sér hjörtu allra manna. l>cgar gó8s og mikils manns er getiS, ' skal hans a-tí3 miunst ver3a. Söknu8ur landsins er mikill og sár, [>ó cllin væri komtn; því hún var ekki einasta sómasamlcg, heldur slyrkari cn sumra manna æska. Minning réttlúlra • blifur i blessan. A. Belgason. C6)

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.