Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 81

Skírnir - 01.01.1846, Side 81
83 Viíbætir vicf fréttirnar. ■Í^Iikil lí&indi hafa orSiS á Pólenalandi síðan um nýái-1846, tífcindi, sem menn raunar lengi hafa vi&búist, en sem engu að síður komu flatt uppá flesta, þegar þau gjörSust. því þó Pólenar, sem dvalið hafa á Frakklandi, hafi vib og vib þaSan reynt til aS frelsa föburland sitt undan ánaub Rússa, Prússa og Austurríkismanna, síban aS frels- isstríSiS mikla var um áriS^ þá var þaS bæbi aS tilraunir þessar liöfSu orSiS til lítils, enda heldn menn aS Pólenar myndu nú leggja árar í bát og þykjast vera búnir aS fullreyna sig á uppreisnum fyrst um sinn. En önnur varb raun á því. Til þess menn geti komist í skilníng ura, hvernín á þessari uppreisn stendur, verba raenn aS gjæta þess, ab nú um mörg ár hefir fjöldi af Pólenum dvaiiS á Frakklandi, sérilagi í Parísar- borg; hefir þar örvast í þeira frelsisandinn, því auk þess aS heita má hann liggi þar í landi, þá hafa Frakkar þessutan sífelt aumkvast yfir hverja kúgaSa þjób, sein er, og hefir þeim Pólenum, seni innanum Frakka hafa lifaS, því vaxiS hugur og djörfúug viS fortölur Frakka. — HvaS Pósen snertir, sem er hiS svonefnda prussneska Póleua- land, þá ber þess aS géta aS þetta land hefir fyrir minstri ánaub orSið. Sama er aS segja um Oalízíu, sem undir Austurríki liggur, þó meir sé ab því landi þreyngt, en helst er þaS rússineski parturinn af Pólenalandi, sem lengi hefir veriS. kúgaður og kvalinu.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.