Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Síða 82

Skírnir - 01.01.1846, Síða 82
f>ó hefir einmitt þessi kr/ngumstæSa, a$ allir Pólenar eiga ekki undir sömu kjörum, og aö sumir þeirra hafa lítið umkvörtunarefni, eptir því sem gjöra er, orðiS til þess, að allir Pólenar liafa heldur ekki getað orðið á eitt sáttir, því ef vel hefði átt að fara , þá var áríðandi, að allir, sem Pólenar máttu heita, hefði risið upp i einu hljóði fyrir þjóðerni sitt og sameginlegt föfcurland, hvert sem einn parturinn lá undir Rússland, annar undir Austurríki o. s. fr. eður eigi. Til þess heffei þeir ekkert tillit átt að hafa, og þá hefði líka upp- reisnin, einsog sumir vildu halda, verið alstav- nesks (panslavonisch) eðlis □: þá hefði það verið ein þjóð, heilt þjóðsamband, sem frelsa vildi þjóðerni sitt, en ekki eitt, tvö eða þrjú lieröð, sem ná vildu meira frelsi. Einsog'nú allir voru ekki á eitt sáttir í þessu efni, eins bar þeim líka ámilli með tillili til þeirrar stjórnarlöguuar, sem þeir vildu koma á 1 landinu. Sumir vildu hafa fristjórn , en ámóti þvi var að- allinn, sem er fjölmennur og voldugur á Póiena- landi. Aðrir vildu hafa einvaldsstjórn, en það líkaði ekki prussnesku Pólenum, sem þóktust geta vænt takmarkaðs einveidis af hendi Prussa sjálfra. Takmarkaða einvaldsstjórn sáu loksins sjálfir for- sprakkar stjórnarbiltingarinnar að ekki væri gjör- andi að setja, því til þess væri ýmsir Póienar ekki nógu mentaðir, serilagi innbúar rússneska Pólenalands , sem eru orðnir þrælkuninni vanir. Af öllu þessu má sjá að eigi var sú eining og samhald á milli Pólena sjálfra, sem nauðsyn- ieg er ef stór fyrirtæki eiga að hafa heppiieg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.