Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 19

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 19
ANDVARI KRISTJÁN ELDJÁRN 17 um Kristján: „Hann var ekki aðeins virtur og dáður forseti, heldur átti hann og fleiri persónulega vini heldur en nokkur annar með okkar þjóð. Hann hafði ferðazt margsinnis urn land allt, fyrst sem þjóðminjavörður og síðan sem forseti Islands, og hvar sem hann fór, löðuðust menn að þess- um gáfaða og hjartahlýja dreng.“ Ræðumennsku Kristjáns var við brugðið. Hvort sem var hinn árlegi nýársboðskapur hans eða aðrar ræður við hátíðleg tækifæri, fundu menn þegar, að þær voru hnitmiðaðar og orðfærið í senn frumlegt og fimlegt í allri hófstillingu sinni. Hann fjallaði jafnan um vandamál þjóðarinnar á þann 'hátt, að öllum mátti boðskapur hans ljós verða, án þess þó að hlanda sér inn í skiptar skoðanir manna um dægurmálin. Ræður hans eru bók- menntir, sem margan mun fýsa að eiga. Að vísu er ljóst, að Kristjáns hefði verið rninnzt sem eins hinna mætustu Islendinga á 20. öld vegna hæfi- leika sinna, góðra verka og drengskapar, þó að hann hefði aldrei orðið forseti lýðveldisins. En það er fánýtt og tilgangslaust að hugsa sér feril hans annan en hann varð. Ég tek því undir eftirfarandi orð dr. Jóhannesar Nordals í eftirmælum hans um Kristján: „Kristján Eldjárn sóttist ekki eftir því að verða kjörinn forseti Islands. Til þess gekk hann fyrir eindregin tilmæli fjölda manna, sem staðfest voru af yfirgnæfandi fylgi meðal þjóð- arinnar. Hins vegar kom brátt í ljós, að hann átti til að bera þá eiginleika, sem bezt mega prýða höfðingja lítillar þjóðar, vitsmuni, hófsemi og góð- vild. Varð hann því Islendingum í forsetatíð sinni bæði fyrirmynd og lærifaðir. - Þegar Kristján Eldjárn lét af embætti að eigin ósk fyrir tveimur árum, miklu fyrr en margir höfðu kosið, var ástæða til að vona að hann gæti enn átt djúgan starfsdag fyrir höndum og verið áfram í forystuhlut- verki á sviði íslenzkra fræða. En örlögin hafa ráðið þessu á annan veg, og autt stendur nú rúm þess manns, sem einna ástsælastur hefur orðið með þjóðinni á okkar tíð. Megi fordæmi hans og trúmennska verða þeim sem við taka til eftirbreytni./, Þó að forseta Islands sé skylt að gefa gauni og fylgjast náið með stjórn- málahræringum í landinu, er honum meinað að hafa nokkur bein áhrif á afstöðu stjórnmálaflokkanna. Allt frá stofnun lýðveldisins og raunar leng- ur hefur enginn einn flokkur haft meirihluta á Alþingi. Þingræðisstjórn verður því ekki mynduð nema með samstarfi eða samþykki tveggja flokka eða fleiri. Ef tormerki verða á vilja eða getu til að taka sarnan höndum til 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.