Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1983, Blaðsíða 91
ANDVARI PRESTSDÓTTIRIN FRÁ REYKHOLTI 89 eða gulli eftir atvikum. Hátíðabúningur kvenna á þessum tímum krafðist slíkra gersema. Traustar heimildir benda til þess, að þeim hjónum hafi búnazt vel á Fitjum, þar ríkt ást og eindrægni og umgengni öll verið með menningarbrag. En þau hörmulegu örlög sóttu Ragnheiði á Fitjum heim, að hún missti mann sinn í blóma lífsins. - Björn andaðist að Fitjum 27. september 1844, hátt á 47. aldursári. Bróðir hans Þorsteinn smiður og bóndi á Húsafelli smíð- aði veglegan legstein, sem hvílir á leiði Björns í kirkjugarðinum á Fitjum. Hefur mér verið tjáð af nákunnugum á Fitjum, að legsteinn þessi hafi til þessa dags staðið af sér næstum á furðulegan hátt veður og vinda tímans. Börn þeirra Fitjahjóna Björns og Ragnheiðar voru þessi: 1. Jakob, f. 29. júní að Lundi 1836, d. 14. febrúar 1919. Kenndur við prestsetrið Saurbæ í Eyjafirði, þar sem hann var síðast og lengst prestur. 2. Rannveig, f. 28. okt. 1837, d. 17. maí 1866 á Signýjarstöðum í Borgar- fjarðarsýslu. 3. Eggert (eldri), f. 24. nóv. 1838, dó þriggja vikna. 4. Eggert (yngri), f. 8. júní 1840, dó í nóv. sama ár. 5. Guðrún Kristín, f. 3. júní 1841, dó í nóv. sama ár. 6. Jón, f. 29. ágúst 1842. Fluttist vestur í Vatnsfjörð. 7. Björnheiður, f. 15. okt. 1844 að föður sínum látnum. Hún dó 24. desember 1845. í næstu köflum hér á eftir fáum við að kynnast Ragnheiði Eggertsdóttur nánar. Hver einn bcer á sína sögu / sigurljoð og raunabögu. Sannfróðir fullyrða, að búskapur og bústjórn á Fitjum hafi í engu verið áfátt þau fimm ár, sem Ragnheiður stóð þar uppi sem ekkja eftir lát eigin- manns síns. En að þeim tíma liðnum urðu söguleg þáttaskil á ævibraut Ragn- heiðar á Fitjum. Hinn 3. nóvember árið 1849 er þetta fært í kirkjubók Fitja: ,,í hjónaband samangefin: Sigurður Helgason 62 ára, hreppstjóri og bóndi á Jörfa í Krossholtssókn í Kolbeinsstaðahreppi, og Ragnheiður Eggertsdóttir 47 ára (ekkja) búandi á Fitjum. Svaramenn: hreppstjóri Jón Einarsson Dag- verðarnesi og bóndinn Jón Guðmundsson Haukatungu. - Gefin saman í kirkju eftir þrjár lýsingar. - Aths. Helminga fjárlaga. Morgungjöf 40 spesíur. Ef konan lifir lengur, heldur hún bæði þessari og enni fyrri morgungjöf auk skipta. Því næst skal vikið að sambúð þeirra Ragnheiðar Eggertsdottur a Fitjum og síðari manns hennar Sigurðar Helgasonar frá Jörfa. Hafi glæsilegar vonir verið tengdar hjúskaparmálum þeirra, áttu þær ekki fyrir sér að rætast. Orð fór af því, að skjótt hefði orðið gustasamt t Fitjabæ, eftir að Sigurður var setztur þar í húsbóndasætið. Mælt er, að sjaldan valdi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.